fbpx

Nýjustu fréttir

MBA útskrift 2024

4. nóvember, 2024

Það er okkur sönn ánægja að segja frá því að þann 3. október 2024 var þriðja útskriftin sem nemendur í gegnum Símenntun HA útskrifuðust. Við hófum þessa vegferð árið 2020, að bjóða upp á MBA nám í gegnum UHI Perth í Skotlandi, og var metfjöldi að útskrifast í ár. Námið er 100% fjarnám og hefur…

Continue reading

Leiðtogaþjálfun – Vinnustofa

10. september, 2024

Símenntun Háskólans á Akureyri býður íslenskum stjórnendum einstakt tækifæri til að bæta leiðtogafærni sína á þriggja daga vinnustofu sem fer fram í einum fallegasta bæ landsins. Við erum stolt af því að kynna gestafyrirlesarana Peter Pearson og Chris Jagger sem leiða vinnustofuna. Peter Pearson hefur um árabil verið leiðandi í þjálfun leiðtoga innan breska hersins,…

Continue reading

MBA námið að hefjast

6. september, 2024

Það er alltaf jafn skemmtilegt að taka á móti nýjum nemendum hérna á Akureyri á kynningardögum fyrir MBA námið. Námið er í fullu fjarnámi og því mikilvægt fyrir fólk sem er að hefja þessa vegferð að ná tengingu við aðra nemendur og starta vetrinum saman. Að þessu sinni voru því miður mun færri nemendur sem…

Continue reading

Breathwork á Akureyri

19. ágúst, 2024

Okkur hjá Símenntun finnst gaman að gera nýja hluti, fara aðeins út fyrir boxið og þróa okkur áfram. Í síðustu viku var haldin öndunaræfingaviðburður hér í Háskólanum á Akureyri í samstarfi við SMHA og Dharmabreath þar sem aðferðum í öndunartækni ásamt tónlist frá fyrstu þjóðum norður og suður Ameríku kom við sögu. Þátttakan í viðburðinum…

Continue reading

Símenntun x TechEX

22. júlí, 2024

Símenntun Háskólans á Akureyri sótti alþjóðlega ráðstefnu um gervigreind í San Jose, Kaliforníu í byrjun júní ásamt vinum okkar í kennslu- og upplýsingamiðstöð Háskólans á Akureyri (KHA). Saman höfum við hjá SMHA og KHA unnið saman í mörgum erlendum verkefnum sem öll miða að fjarnámi og nú farin að tengjast enn meir gervigreind. Ráðstefnan TechEX…

Continue reading

VOGL útskrift

25. júní, 2024

Námið Verkefnastjórnun og leiðtogaþjálfun var keyrt í gegnum Símenntun HA í tíunda sinn í vetur og útskrifuðust 19 nemendur þann 31. maí 2024 ýmist með C- eða D-vottun. Útskriftarnemarnir eru: Brynjar Bergsteinsson Einar Sverrisson Guðmundur Vigfússon Heiðar Ingi Eggertsson Indíana Ása Hreinsdóttir Jón Ólafur Guðmundsson Kolbrún Sif Skúladóttir Kristján Kristjánsson Linda Aðalsteinsdóttir Lúðvík Birgisson Magnús…

Continue reading

Útskrift úr Stjórnendanáminu 2023

6. júní, 2024

Það var föngulegur hópur sem útskrifaðist úr Stjórnendanáminu föstudaginn 31. maí. Athöfnin fór fram í húsakynnum Læknafélagsins Hlíðarsmára 8, Kópavogi og sá STF um veisluna sem var hin glæsilegasta. Starfsmenn Símenntunar HA og STF voru mætt ásamt nokkrum kennurum í náminu sem og útskriftarnemum og fjölskyldum þeirra. Að þessu sinni útskrifuðust tíu nemendur, þau Baldur…

Continue reading

Stjórnendanámið um allt land

28. maí, 2024

Nú á vordögum hefur Freydís Heba verkefnastjóri markaðssetningar og námsframboðs SMHA verið á ferð og flugi um landið til þess að kynna Stjórnendanámið sem við hjá Símenntun Háskólans á Akureyri erum að reka fyrir STF, Samband Stjórnendafélaga. Farið var um landið á aðalfundi aðildarfélaganna, nema til Ísafjarðar þar sem ófært var vegna veðurs. Ásamt Freydísi…

Continue reading

Útskrift leiðsögunámsins

16. maí, 2024

Það var heldur betur gleðidagur hjá okkur þann 4. maí síðastliðinn þegar útskrift úr leiðsögunáminu Ísland alla leið fór fram. Alls útskrifuðust 11 nemendur úr náminu en þau hófu ferðalagið í janúar 2023. Starf leiðsögumanns er bæði skemmtilegt og gefandi. Þetta starf er einnig mjög mikilvægt innan ferðaþjónustunnar þótt það sé ekki alltaf miðpunktur umræðunnar…

Continue reading

Námskynning á Egilsstöðum

7. maí, 2024

Síðasta árið höfum við hjá Símenntun HA verið í allskonar kynningarstarfi víðs vegar um landið. Föstudaginn 10. maí ætlum við að bjóða áhugasömum að koma og hitta okkur á Happy Námskynningu á Lyng Restaurant á Berjaya hótel Héraði kl. 16:30. Við bjóðum upp á léttar veitingar og kynnum nokkrar af þeim fjölmörgu námsleiðum sem eru…

Continue reading