fbpx

Nýjustu fréttir

Útskrift úr Stjórnendanámi – Ný kynslóð öflugra stjórnenda

13. júní, 2025

Þann 30. maí útskrifuðust 15 stjórnendur úr fimm anna diplómanámi í Stjórnendanámi í umsjón Símenntunar Háskólans á Akureyri. Námið er kennt að öllu leyti í fjarnámi og sérhannað til að efla stjórnendur á Íslandi með gagnleg verkfæri og djúpa innsýn í síbreytilegt rekstrarumhverfi. Það var virkilega ánægjulegt að sjá útskriftarnemendur koma víðs vegar að af…

Continue reading

Listmeðferð sem leið til sjálfstyrkingar

28. maí, 2025

Grunnnámskeið í listmeðferð, sem haldið er á vegum Símenntunar Háskólans á Akureyri, lauk núna í maí. Námskeiðið hefur fengið frábærar viðtökur og nú þegar eru biðlistar fullir fyrir næsta námskeið sem hefst í september 2025. Þátttakendur lýsa námskeiðinu sem frelsandi, styrkjandi og áhrifaríku ferðalagi inn á við – þar sem listin gegnir lykilhlutverki í því…

Continue reading

Fuglaskoðun og próf

12. maí, 2025

Vellukkaðri staðarlotu í leiðsögunámi lokið Síðasta staðlota vetrarins í leiðsögunámi Símenntunar Háskólans á Akureyri fór fram dagana 1.-4. maí og tókst með miklum ágætum. Nemendur komu saman víðs vegar að og tóku þátt í fjölbreyttri og lifandi dagskrá þar sem lögð var áhersla á verknám, vettvangsferðir og fagleg samskipti við aðila í ferðaþjónustu. Auk þess…

Continue reading

Glæsilegur árangur nemenda í D-vottunarprófi

29. apríl, 2025

Á dögunum lauk hópur nemenda námi í námskeiðinu Verkefnastjórnun með vottun hjá Símenntun Háskólans á Akureyri. Námskeiðið hefur það markmið að veita þátttakendum trausta undirstöðu í verkefnastjórnun, bæði fræðilega og hagnýta. Í lok námskeiðsins gengust nemendur undir D-vottunarpróf sem veitir alþjóðlega vottun í samræmi við staðla IPMA – International Project Management Association. D-vottunin er viðurkennd…

Continue reading

„Við höfum séð fólk blómstra – ekki bara í starfi, heldur sem einstaklingar“

4. apríl, 2025

„Við hófum samstarf við Símenntun Háskólans á Akureyri haustið 2011, þegar fyrsti hópurinn hóf nám í Verkefnastjórnun og leiðtogaþjálfun, eða VOGL eins og það er stundum kallað. Þetta voru 18 einstaklingar, allir af Norðausturlandi – frá Akureyri, Egilsstöðum, Fjarðarbyggð, Húsavík og Tröllaskaga. Frábær hópur sem lagði grunn að því sem við höfum byggt upp síðan,“…

Continue reading

SMHA og SÍSP hefja samstarf um endurmenntun starfsfólks sparisjóða

2. apríl, 2025

Símenntun Háskólans á Akureyri (SMHA) og Samband Íslenskra Sparisjóða (SÍSP) hafa undirritað samstarfssamning um markvissa endurmenntun og símenntun fyrir starfsfólk sparisjóða víðs vegar um landið. Markmið samstarfsins er að bjóða upp á sérsniðna fræðslu sem eflir faglega hæfni, styður við persónulegan og faglegan vöxt og bætir þjónustugæði í fjármálageiranum. Samstarfið felur í sér fjölbreytt námskeið…

Continue reading

Heyrnarfræði á Háskóladeginum

1. apríl, 2025

Þann 12. mars s.l. var Háskóladagurinn haldinn í Háskólanum á Akureyri og mættum við frá Símenntun HA með kynningu á grunnnáminu í heyrnarfræði við Örebro háskóla í Svíþjóð sem er í boði í gegnum okkur í blönduðu fjarnámi. Allir háskólar landsins standa að Háskóladeginum og er tilgangurinn að kynna fjölbreytt námsframboð sem í boði er…

Continue reading

Vel heppnað málþing

10. mars, 2025

Símenntun Háskólans á Akureyri (SMHA) stóð fyrir vel heppnuðu málþingi um gervigreind í samstarfi við Drift síðastliðinn föstudag. Á málþinginu var fjallað um áhrif gervigreindar á menntun og frumkvöðlastarfsemi, og komu sérfræðingar, kennarar og nemendur saman til að deila sýn sinni á þróunina. Ari Kristinn Jónsson, fyrrum rektor Háskólans í Reykjavík og sérfræðingur í gervigreind,…

Continue reading

Málþing um gervigreind

13. febrúar, 2025

Símenntun Háskólans á Akureyri, í samstarfi við Drift EA miðstöð frumkvöðla og nýsköpunar, kynnir með stolti einstakt málþing þar sem tæknibyltingin vegna þróunar gervigreindar er í brennidepli. Viðburðurinn er vettvangur fyrir opnar umræður, fræðslu og tengslamyndun á þessu spennandi sviði. Dagskráin er hin glæsilegasta og erum við hjá SMHA mjög spennt fyrir þessari nýjung sem…

Continue reading

Leiðsögunámið fer af stað

10. febrúar, 2025

Við fögnum því að flottur hópur nemenda hefur hafist handa í Leiðsögunáminu „Ísland alla leið“. Nemendur eru þegar farin að kynna sér land og sögu, æfa sig í framsetningu og takast á við fyrstu skrefin í faginu. Námið veitir traustan grunn fyrir verðandi leiðsögumenn og tengir saman fræði og reynslu á vettvangi. Þetta er ekki…

Continue reading