Nýjustu fréttir
„Við höfum séð fólk blómstra – ekki bara í starfi, heldur sem einstaklingar“
„Við hófum samstarf við Símenntun Háskólans á Akureyri haustið 2011, þegar fyrsti hópurinn hóf nám í Verkefnastjórnun og leiðtogaþjálfun, eða VOGL eins og það er stundum kallað. Þetta voru 18 einstaklingar, allir af Norðausturlandi – frá Akureyri, Egilsstöðum, Fjarðarbyggð, Húsavík og Tröllaskaga. Frábær hópur sem lagði grunn að því sem við höfum byggt upp síðan,“…
Continue readingSMHA og SÍSP hefja samstarf um endurmenntun starfsfólks sparisjóða
Símenntun Háskólans á Akureyri (SMHA) og Samband Íslenskra Sparisjóða (SÍSP) hafa undirritað samstarfssamning um markvissa endurmenntun og símenntun fyrir starfsfólk sparisjóða víðs vegar um landið. Markmið samstarfsins er að bjóða upp á sérsniðna fræðslu sem eflir faglega hæfni, styður við persónulegan og faglegan vöxt og bætir þjónustugæði í fjármálageiranum. Samstarfið felur í sér fjölbreytt námskeið…
Continue readingHeyrnarfræði á Háskóladeginum
Þann 12. mars s.l. var Háskóladagurinn haldinn í Háskólanum á Akureyri og mættum við frá Símenntun HA með kynningu á grunnnáminu í heyrnarfræði við Örebro háskóla í Svíþjóð sem er í boði í gegnum okkur í blönduðu fjarnámi. Allir háskólar landsins standa að Háskóladeginum og er tilgangurinn að kynna fjölbreytt námsframboð sem í boði er…
Continue readingVel heppnað málþing
Símenntun Háskólans á Akureyri (SMHA) stóð fyrir vel heppnuðu málþingi um gervigreind í samstarfi við Drift síðastliðinn föstudag. Á málþinginu var fjallað um áhrif gervigreindar á menntun og frumkvöðlastarfsemi, og komu sérfræðingar, kennarar og nemendur saman til að deila sýn sinni á þróunina. Ari Kristinn Jónsson, fyrrum rektor Háskólans í Reykjavík og sérfræðingur í gervigreind,…
Continue readingMálþing um gervigreind
Símenntun Háskólans á Akureyri, í samstarfi við Drift EA miðstöð frumkvöðla og nýsköpunar, kynnir með stolti einstakt málþing þar sem tæknibyltingin vegna þróunar gervigreindar er í brennidepli. Viðburðurinn er vettvangur fyrir opnar umræður, fræðslu og tengslamyndun á þessu spennandi sviði. Dagskráin er hin glæsilegasta og erum við hjá SMHA mjög spennt fyrir þessari nýjung sem…
Continue readingLeiðsögunámið fer af stað
Við fögnum því að flottur hópur nemenda hefur hafist handa í Leiðsögunáminu „Ísland alla leið“. Nemendur eru þegar farin að kynna sér land og sögu, æfa sig í framsetningu og takast á við fyrstu skrefin í faginu. Námið veitir traustan grunn fyrir verðandi leiðsögumenn og tengir saman fræði og reynslu á vettvangi. Þetta er ekki…
Continue readingMBA útskrift 2024
Það er okkur sönn ánægja að segja frá því að þann 3. október 2024 var þriðja útskriftin sem nemendur í gegnum Símenntun HA útskrifuðust. Við hófum þessa vegferð árið 2020, að bjóða upp á MBA nám í gegnum UHI Perth í Skotlandi, og var metfjöldi að útskrifast í ár. Námið er 100% fjarnám og hefur…
Continue readingLeiðtogaþjálfun – Vinnustofa
Símenntun Háskólans á Akureyri býður íslenskum stjórnendum einstakt tækifæri til að bæta leiðtogafærni sína á þriggja daga vinnustofu sem fer fram í einum fallegasta bæ landsins. Við erum stolt af því að kynna gestafyrirlesarana Peter Pearson og Chris Jagger sem leiða vinnustofuna. Peter Pearson hefur um árabil verið leiðandi í þjálfun leiðtoga innan breska hersins,…
Continue readingMBA námið að hefjast
Það er alltaf jafn skemmtilegt að taka á móti nýjum nemendum hérna á Akureyri á kynningardögum fyrir MBA námið. Námið er í fullu fjarnámi og því mikilvægt fyrir fólk sem er að hefja þessa vegferð að ná tengingu við aðra nemendur og starta vetrinum saman. Að þessu sinni voru því miður mun færri nemendur sem…
Continue readingBreathwork á Akureyri
Okkur hjá Símenntun finnst gaman að gera nýja hluti, fara aðeins út fyrir boxið og þróa okkur áfram. Í síðustu viku var haldin öndunaræfingaviðburður hér í Háskólanum á Akureyri í samstarfi við SMHA og Dharmabreath þar sem aðferðum í öndunartækni ásamt tónlist frá fyrstu þjóðum norður og suður Ameríku kom við sögu. Þátttakan í viðburðinum…
Continue reading