fbpx

Nýjustu fréttir

Við erum mætt á Instagram

8. febrúar, 2023

Skemmtilegt að segja frá því að Símenntun Háskólans á Akureyri er nú komið með Instagram reikning 🙂 Samfélagsmiðlar eru löngu komnir til að vera og viljum við vera þar sem þið eruð. Instagram er mörgum vel þekkt og hlökkum við til að taka þátt í samfélaginu þar ásamt því að halda áfram á Facebook. Efni…

Continue reading

Forritunarnámskeiðin

30. janúar, 2023

Símenntun býður upp á röð forritunarnámskeiða þessa önnina og hófst það fyrsta í dag, Inngangur að forritun. Leikjaforritun hefst 13. febrúar, Vefforritun hefst 20. febrúar og Python-forritun hefst 27. febrúar. Hérna má sjá nánari upplýsingar um forritunarnámskeiðin. Námskeiðin eru í 100% fjarnámi og taka 2-3 vikur. Símenntun býður 20% afslátt af seinni námskeiðum í röðinni…

Continue reading

Fyrsta MBA útskriftin

27. janúar, 2023

Fyrsta MBA útskriftin Símenntun hefur í samstarfi við University of Highlands and Islands (UHI) í Skotlandi boðið upp á MBA nám síðan haustið 2020. Þann 6. október 2022 útskrifaðist fyrsti hópurinn frá Símenntun úr náminu, alls 8 kandídatar, og fóru flest til Perth í Skotlandi til að vera viðstödd útskriftarathöfnina. Með þeim í för var…

Continue reading
Leiðsögunám

Hefjum árið af krafti

9. janúar, 2023

Símenntun óskar öllum gleðilegs nýs árs og þakkar fyrir samfylgdina á liðnum árum. Árið 2023 er hafið af krafti. Leiðsögunámið fór af stað núna um helgina og er kennt með breyttu sniði. Þær Margrét og Ingibjörg, umsjónaraðilar námsins tóku vel á móti hópnum á Borgum á föstudaginn þar sem vel var farið yfir skipulag námsins,…

Continue reading

MBA námið fer af stað

18. ágúst, 2021

Í haust byrja 20 nemendur í MBA námi Símenntunar Háskólans á Akureyri og University of Highlands and Islands. Þetta er annað árið sem Símenntun Háskólans á Akureyri býður íslenskum nemendum aðgengi að MBA námi UHI en fyrsti hópurinn fór af stað í fyrra og mikil ánægja hefur verið á meðal nemenda með námið. Námið er…

Continue reading

Útskrift – verkefnastjórnun og leiðtogaþjálfun

31. maí, 2021

Níundi hópurinn hefur lokið námi í verkefnastjórun og leiðtogaþjálfun (vogl) hjá Símenntun Háskólans á Akureyri. Í náminu er leitast við að bregðast við kalli samtímans og nútíma starfsumhverfis þar sem leiðtogar og stjórnendur þurfa að takst á við fjölbreytt viðfangsefni og leiða saman fólk með mismunandi bakgrunn og reynslu. Það er mikil vinna og áskorun…

Continue reading

International Arctic School

29. júní, 2020

Ókeypis online námskeið 6-17 júlí (IAS-HIT-eSummer 2020) To understand Arctic: Environment and Human Health Harbin, ChinaFrekari upplýsingar: http://uarctictc.hit.edu.cn/international/2020/0512/c11691a238803/page.htm E-mail:IAS_HIT@163.com Contact person:Liu Liyan, Jiang Siling

Continue reading

MBA í samstarfi við IHU

19. júní, 2020

-Skráningafrestur til 12. ágúst- Samstarf Háskólans á Akureyri við University of Highlands and Islands (UHI) í Skotlandi gerir áhugasömum kleift að stunda nám við UHI í fjarnámi. Nemendur geta valið mismunadi áherslur í náminu. Grunnnámskeiðin eru þau sömu og aðgreiningin á sér ekki stað fyrr en á öðru misseri. Námið, sem spannar tvö misseri, fer alfarið fram á…

Continue reading

Útskrift áttunda vogl hópsins

8. júní, 2020

Við fögnum námslokum hjá áttunda hópnum sem lýkur námi í verkefnastjórnun og leiðtogaþjálfun. Síðast liðinn vetur voru 24 í náminu sem tók óvænta stefnu eins og allt annað í þjóðfélaginu í kjölfar Covid. Í stað þess að koma í HA í námslotu í mars var fjarkennsla með zoom og skírteini send nemendum í námslok í…

Continue reading

Fjarkennsla og fjarráðgjöf – vannýttir möguleikar

15. apríl, 2020

Heimsyfirráð kórónaveirunnar hefur breytt samfélögum heims eins og hendi sé veifað og öll samfélög þurfa að tileika sér nýja siði og starfsvenjur sem einstaklingar þeirra eru misvel tilbúnir í. Eitt af því er að nýta betur þá tækni sem við búum yfir en hefur víða verið vannýtt. Símenntun Háskólans á Akureyri hefur undanfarin ár fetað…

Continue reading