Nýjustu fréttir
Útskrift úr Stjórnendanámi – Ný kynslóð öflugra stjórnenda
Þann 30. maí útskrifuðust 15 stjórnendur úr fimm anna diplómanámi í Stjórnendanámi í umsjón Símenntunar Háskólans á Akureyri. Námið er kennt að öllu leyti í fjarnámi og sérhannað til að efla stjórnendur á Íslandi með gagnleg verkfæri og djúpa innsýn í síbreytilegt rekstrarumhverfi. Það var virkilega ánægjulegt að sjá útskriftarnemendur…
Sjá meiraListmeðferð sem leið til sjálfstyrkingar
Grunnnámskeið í listmeðferð, sem haldið er á vegum Símenntunar Háskólans á Akureyri, lauk núna í maí. Námskeiðið hefur fengið frábærar viðtökur og nú þegar eru biðlistar fullir fyrir næsta námskeið sem hefst í september 2025. Þátttakendur lýsa námskeiðinu sem frelsandi, styrkjandi og áhrifaríku ferðalagi inn á við – þar sem…
Sjá meiraFuglaskoðun og próf
Vellukkaðri staðarlotu í leiðsögunámi lokið Síðasta staðlota vetrarins í leiðsögunámi Símenntunar Háskólans á Akureyri fór fram dagana 1.-4. maí og tókst með miklum ágætum. Nemendur komu saman víðs vegar að og tóku þátt í fjölbreyttri og lifandi dagskrá þar sem lögð var áhersla á verknám, vettvangsferðir og fagleg samskipti við…
Sjá meiraMatthildur Ásmundardóttir Bæjarstjóri Hornafjarðar
Nám í verkefnastjórnun og leiðtogaþjálfun er gott nám fyrir þá sem vilja fá nothæf verkfæri í stjórnunarstörfum, ég stýrði stefnumótunarvinnu hjá mínu fyrirtæki strax að loknu námi en annars hefði verið keypt utanað komandi ráðgjöf. Námið hefur gert mig að betri stjórnanda og aukið möguleika mína á atvinnumarkaðnum.
Vilhelm Adolfsson Verkefnastjóra Einingar Iðju
Ég frétti af Verkefna og leiðtoganámskeiðinu í gegnum vinnufélaga sem mælti eindregið með því að ég myndi fara á. Ég hafði samband við Símenntun HA til að athuga hvort að ég væri gjaldgengur í námið, en það voru óþarfar áhyggjur. Ég lærði að vera agaðri í vinnubrögðum, fékk aukið sjálfstraust, sjálfsöryggi og skilning á sjálfum…
Júlíus Freyr Theodórsson Leiðsögumaður
Leiðsögunámið hjá Símenntun HA er vel skipulagt, hagnýtt og krefjandi nám sem að opnaði mér dyr að ögrandi og skemmtilegum starfsvettvangi með óteljandi möguleikum