Nýjustu fréttir
Leiðsögunámið í vettvangsferð
Frá því í janúar hefur leiðsögunám í fjarnámi verið kennt hjá okkur en á hverri önn eru staðarlotur og vettvangsferðir þar sem kunnáttan og færnin er sett í notkun. Hópurinn fékk sumarfrí eins og aðrir nemar og nýttu margir það vel í leiðsögumannastörf, ferðir um landið og lærdóm en heimaverkefnin voru fjölbreytt og krefjandi… eins…
Continue readingSÁÁ og Símenntun HA í samstarf
Nú í vikunni var sannkölluð gleðistund þegar ritað var undir samstarfssamning um nám í áfengis-og vímuefnaráðgjöf. Námið hefur hingað til farið fram í gegnum SÁÁ samhliða starfsþjálfun á heilbrigðisstofnunum SÁÁ. Starfsheitið áfengis- og vímuefnaráðgjafi var lögleitt árið 2006 og er í dag lögverndað starfsheiti. SÁÁ hefur útskrifað fjölda nemenda sem starfa vítt og breitt um…
Continue readingHaustið að stútfyllast
Námskeiðin hrúgast inn hjá okkur í Símenntun HA og er haustið farið að líta ansi vel út. Fjöldinn allur af námskeiðum og lengra námi verður í boði. Skráning er hafin í flest námskeið en fleiri eiga þó eftir að bætast við í sumar. Við erum sérstaklega glöð með aukið samstarf við Háskólann á Akureyri og…
Continue readingMSc í Mannauðsstjórnun
Í samstarfi við UHI, bjóðum við núna líka upp á meistaragráðu í mannauðsstjórnun! Sveigjanlegt fjarnám er það sem fólk óskar eftir. Við erum agalega glöð með þessa þróun að auka samstarf Símenntunar HA við UHI – University of the Highlands and Islands í Skotlandi, en við höfum verið að bjóða MBA nám í gegnum skólann…
Continue readingKynningarfundir út um allt
Það er gaman að segja frá því að Símenntun HA og Stjórnendanám Stjórnendafræðslunnar standa nú í vor fyrir allskonar kynningarfundum. Við vitum að fólk er almennt rosalega upptekið … við vitum svo sem öll líka upp á okkur sökina að við ættum kannski að slappa meira af, en það er efni í annan pistil 😉…
Continue readingStaðarlota Leiðsögunámsins
Leiðsögunámið hefur farið frábærlega af stað. Námið var uppfært í meiri fjarkennslu og erum við á fyrstu önn núna í með þeirri nýju nálgun. Hópurinn hittist í sinni annarri staðarlotu 2.-5. mars í Háskólanum á Akureyri. Nemendur þreyttu próf í jarðfræði, byrjuðu nokkra nýja áfanga eins og lífríki Íslands og ferðaþjónustu, heimsóttu ferðaþjónustufyrirtæki á Akureyri,…
Continue readingMBA 2023
Skráning er hafin! MBA nám í samstarfi við UHI hefst í september 2023 og er skráningarfrestur til 15. ágúst 2023. Þetta er fjórða árið okkar í samstarfi og hefur gengið vonum framar. Námið er á verði sem hefur ekki sést áður hér á landi og er kennt 100% í fjarnámi svo það gefur enn fleirum…
Continue readingStarfsdagur Símenntunar HA
Oft veltir lítil þúfa þungu hlassi. Hver erum við? Þessi spurning á alltaf við, hvort sem við á um einstaklinga, fjölskyldur, hópa, lið, félög, stofnanir eða fyrirtæki. Símenntun HA hélt sinn fyrsta starfsdag í febrúar til að skerpa á einmitt þessu, hvað er Símenntun HA og það sem enn mikilvægara er, hvað viljum við vera…
Continue readingNýr starfsmaður
Það er gaman að segja frá því að Símenntun hefur ráðið Freydísi Hebu Konráðsdóttur í starf verkefnastjóra markaðssetningar og námsframboðs, og hóf hún störf um áramótin. Freydís hefur lokið BS-prófi í viðskiptafræði, með áherslu á stjórnun og markaðsfræði, frá Háskólanum á Akureyri, auk viðbóta námskeiða í frumkvöðlastarfsemi og lauk nú í nóvember MBA-gráðu frá University…
Continue readingVið erum mætt á Instagram
Skemmtilegt að segja frá því að Símenntun Háskólans á Akureyri er nú komið með Instagram reikning 🙂 Samfélagsmiðlar eru löngu komnir til að vera og viljum við vera þar sem þið eruð. Instagram er mörgum vel þekkt og hlökkum við til að taka þátt í samfélaginu þar ásamt því að halda áfram á Facebook. Efni…
Continue reading