Nýjustu fréttir
MBA námið að hefjast
Það er alltaf jafn skemmtilegt að taka á móti nýjum nemendum hérna á Akureyri á kynningardögum fyrir MBA námið. Námið er í fullu fjarnámi og því mikilvægt fyrir fólk sem er að hefja þessa vegferð að ná tengingu við aðra nemendur og starta vetrinum saman. Að þessu sinni voru því…
Sjá meiraBreathwork á Akureyri
Okkur hjá Símenntun finnst gaman að gera nýja hluti, fara aðeins út fyrir boxið og þróa okkur áfram. Í síðustu viku var haldin öndunaræfingaviðburður hér í Háskólanum á Akureyri í samstarfi við SMHA og Dharmabreath þar sem aðferðum í öndunartækni ásamt tónlist frá fyrstu þjóðum norður og suður Ameríku kom…
Sjá meiraSímenntun x TechEX
Símenntun Háskólans á Akureyri sótti alþjóðlega ráðstefnu um gervigreind í San Jose, Kaliforníu í byrjun júní ásamt vinum okkar í kennslu- og upplýsingamiðstöð Háskólans á Akureyri (KHA). Saman höfum við hjá SMHA og KHA unnið saman í mörgum erlendum verkefnum sem öll miða að fjarnámi og nú farin að tengjast…
Sjá meiraMatthildur Ásmundardóttir Bæjarstjóri Hornafjarðar
Nám í verkefnastjórnun og leiðtogaþjálfun er gott nám fyrir þá sem vilja fá nothæf verkfæri í stjórnunarstörfum, ég stýrði stefnumótunarvinnu hjá mínu fyrirtæki strax að loknu námi en annars hefði verið keypt utanað komandi ráðgjöf. Námið hefur gert mig að betri stjórnanda og aukið möguleika mína á atvinnumarkaðnum.
Vilhelm Adolfsson Verkefnastjóra Einingar Iðju
Ég frétti af Verkefna og leiðtoganámskeiðinu í gegnum vinnufélaga sem mælti eindregið með því að ég myndi fara á. Ég hafði samband við Símenntun HA til að athuga hvort að ég væri gjaldgengur í námið, en það voru óþarfar áhyggjur. Ég lærði að vera agaðri í vinnubrögðum, fékk aukið sjálfstraust, sjálfsöryggi og skilning á sjálfum…
Júlíus Freyr Theodórsson Leiðsögumaður
Leiðsögunámið hjá Símenntun HA er vel skipulagt, hagnýtt og krefjandi nám sem að opnaði mér dyr að ögrandi og skemmtilegum starfsvettvangi með óteljandi möguleikum