Nýjustu fréttir
VOGL útskrift
Námið Verkefnastjórnun og leiðtogaþjálfun var keyrt í gegnum Símenntun HA í tíunda sinn í vetur og útskrifuðust 19 nemendur þann 31. maí 2024 ýmist með C- eða D-vottun. Útskriftarnemarnir eru: Brynjar Bergsteinsson Einar Sverrisson Guðmundur Vigfússon Heiðar Ingi Eggertsson Indíana Ása Hreinsdóttir Jón Ólafur Guðmundsson Kolbrún Sif Skúladóttir Kristján Kristjánsson…
Sjá meiraÚtskrift úr Stjórnendanáminu 2023
Það var föngulegur hópur sem útskrifaðist úr Stjórnendanáminu föstudaginn 31. maí. Athöfnin fór fram í húsakynnum Læknafélagsins Hlíðarsmára 8, Kópavogi og sá STF um veisluna sem var hin glæsilegasta. Starfsmenn Símenntunar HA og STF voru mætt ásamt nokkrum kennurum í náminu sem og útskriftarnemum og fjölskyldum þeirra. Að þessu sinni…
Sjá meiraStjórnendanámið um allt land
Nú á vordögum hefur Freydís Heba verkefnastjóri markaðssetningar og námsframboðs SMHA verið á ferð og flugi um landið til þess að kynna Stjórnendanámið sem við hjá Símenntun Háskólans á Akureyri erum að reka fyrir STF, Samband Stjórnendafélaga. Farið var um landið á aðalfundi aðildarfélaganna, nema til Ísafjarðar þar sem ófært…
Sjá meiraMatthildur Ásmundardóttir Bæjarstjóri Hornafjarðar
Nám í verkefnastjórnun og leiðtogaþjálfun er gott nám fyrir þá sem vilja fá nothæf verkfæri í stjórnunarstörfum, ég stýrði stefnumótunarvinnu hjá mínu fyrirtæki strax að loknu námi en annars hefði verið keypt utanað komandi ráðgjöf. Námið hefur gert mig að betri stjórnanda og aukið möguleika mína á atvinnumarkaðnum.
Vilhelm Adolfsson Verkefnastjóra Einingar Iðju
Ég frétti af Verkefna og leiðtoganámskeiðinu í gegnum vinnufélaga sem mælti eindregið með því að ég myndi fara á. Ég hafði samband við Símenntun HA til að athuga hvort að ég væri gjaldgengur í námið, en það voru óþarfar áhyggjur. Ég lærði að vera agaðri í vinnubrögðum, fékk aukið sjálfstraust, sjálfsöryggi og skilning á sjálfum…
Júlíus Freyr Theodórsson Leiðsögumaður
Leiðsögunámið hjá Símenntun HA er vel skipulagt, hagnýtt og krefjandi nám sem að opnaði mér dyr að ögrandi og skemmtilegum starfsvettvangi með óteljandi möguleikum