fbpx

Vilhelm Adolfsson Verkefnastjóra Einingar Iðju

Ég frétti af Verkefna og leiðtoganámskeiðinu í gegnum vinnufélaga sem mælti eindregið með því að ég myndi fara á. Ég hafði samband við Símenntun HA til að athuga hvort að ég væri gjaldgengur í námið, en það voru óþarfar áhyggjur. Ég lærði að vera agaðri í vinnubrögðum, fékk aukið sjálfstraust, sjálfsöryggi og skilning á sjálfum mér. Um leið sá ég að ég hafði verið stefnulaus. Það hefur lagast mjög mikið, því að eftir námið var ég kominn með  þau verkfæri sem ég  þurfti á að halda en þau hafa bæði nýst mér í leik og starfi.