fbpx

Nýjustu fréttir

Fjölmiðlar á landsbyggðinni- ný tímasetning

6. febrúar, 2019

Lilja Alfreðsdóttir ráðherra mennta- og menningarmála mun verða sérstakur gestur ráðstefnunnar 23. mars.

Continue reading

Sitt sýnist hverjum um frumvarp um einkarekna fjölmiðla Málið rætt í Háskólanum á Akureyri 8. og 9. febrúar

1. febrúar, 2019

Frumvarp mennta- og menningarmálaráðherra, Lilju Alfreðsdóttur, um stuðning við einkarekna fjölmiðla hefur verið lagt fram á Alþingi og sýnist sitt hverjum um innhald þess. Ýmsir hafa tjáð sig um frumvarpið, þær fjárhæðir sem þar eru kynntar og hvaða fjölmiðlar hafa gagn af því og hverjir ekki.  Þetta mál verður tekið fyrir á tveggja daga ráðstefnu…

Continue reading

Skráningar á námskeið Vertu tímanlega með skráningu

24. janúar, 2019

Það er mikilvægt að skrá þátttöku á námskeið tímanlega. Kennarar okkar eru störfum hlaðnir auk þess sem margir koma af höfuðborgarsvæðinu og því  þurfum við að taka ákvörðun af eða á með námskeið með um viku fyrirvara.

Continue reading

Prentun námsgagna Við stefnum á minni pappírssóun

23. janúar, 2019

Símenntun HA vinnur að minnkun útprentunar á námsgögnum til samræmis umhverfisstefnu skólans sem státar af góðu flokkunarkerfi á úrgangi, hvata til umhverfisvænna samgangna og grænfána. Þátttakendum á námskeiðum býðst að fá send námsgögn rafrænt og koma með fartölvur. Næsta haust munum við svo taka upp sérstakt gjald fyrir fjölföldun á námsgögnum.

Continue reading

Útskrift: NLP markþjálfun

10. desember, 2018

Útskrift úr fyrsta hóp nemenda í NLP markþjálfun hjá Símenntun var föstudaginn 7. desember. Við óskum konunum fimm sem útskrifaðar voru innilega til hamingju og bjóðum nýjan hóp velkominn til okkar á vormisseri.

Continue reading

Verkefnastjórnun og leiðtogaþjálfun – 2019-2020

21. nóvember, 2018

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í vogl veturinn 2019-2020. Undir flokknum: Nám með starfi.

Continue reading

Nýtt aðsetur Símenntunar

21. nóvember, 2018

Símenntun er flutt á Borgir – 2. hæð inn á gangi hjá Rannsóknamiðstöð.  

Continue reading

Leiðsögunám

21. nóvember, 2018

Svæðisleiðsögumönnum gefst kostur á að ljúka námi í landsleiðsögn á vormisseri. Fyrirlestrar eru teknir upp en mæta þarf í ferðir. Nánari upplýsingar hjá Símenntun: simenntunha@simenntunha.is – 460-8091.

Continue reading

19. september, 2018

Fyrsti dagur verkefnastjórnunar og leiðtogaþjálfunarnámsins þetta haustið er í dag 10. september og eru nemendurnir 21 víða af að landinu. Námið er kennt í lotum og ekki vildi betur til en að Haukur Ingi var veðurtepptur svo fyrsti tíminn byrjaði í zoom. Við bjóðum hópinn velkominn og hlökkum til samstarfsins.

Continue reading