Útskrift – verkefnastjórnun og leiðtogaþjálfun
Níundi hópurinn hefur lokið námi í verkefnastjórun og leiðtogaþjálfun (vogl) hjá Símenntun Háskólans á Akureyri. Í náminu er leitast við að bregðast við kalli samtímans og nútíma starfsumhverfis þar sem leiðtogar og stjórnendur þurfa að takst á við fjölbreytt viðfangsefni og leiða saman fólk með mismunandi bakgrunn og reynslu. Það er mikil vinna og áskorun að stunda krefjandi nám samhliða starfi ekki síst á þessum Covid tímum. Því er rík ástða til að óska þeim 21 nemeand og fjölskyldum þeirra til hamingju með áfangann.