Nýjustu fréttir
MBA útskrift frá UHI Perth
Þann 5. október fór fram útskrift nemenda við UHI – University of the Highlands and Islands. Símenntun HA átti þar sjö útskrifarnema úr MBA náminu. MBA námið við UHI bíður upp á 100% fjarnám og mikinn sveigjanleika svo hægt er að nema það á sínum hraða og á fimm mismunandi…
Sjá meiraLeiðsögunámið í vettvangsferð
Frá því í janúar hefur leiðsögunám í fjarnámi verið kennt hjá okkur en á hverri önn eru staðarlotur og vettvangsferðir þar sem kunnáttan og færnin er sett í notkun. Hópurinn fékk sumarfrí eins og aðrir nemar og nýttu margir það vel í leiðsögumannastörf, ferðir um landið og lærdóm en heimaverkefnin…
Sjá meiraSÁÁ og Símenntun HA í samstarf
Nú í vikunni var sannkölluð gleðistund þegar ritað var undir samstarfssamning um nám í áfengis-og vímuefnaráðgjöf. Námið hefur hingað til farið fram í gegnum SÁÁ samhliða starfsþjálfun á heilbrigðisstofnunum SÁÁ. Starfsheitið áfengis- og vímuefnaráðgjafi var lögleitt árið 2006 og er í dag lögverndað starfsheiti. SÁÁ hefur útskrifað fjölda nemenda sem…
Sjá meiraMatthildur Ásmundardóttir Bæjarstjóri Hornafjarðar
Nám í verkefnastjórnun og leiðtogaþjálfun er gott nám fyrir þá sem vilja fá nothæf verkfæri í stjórnunarstörfum, ég stýrði stefnumótunarvinnu hjá mínu fyrirtæki strax að loknu námi en annars hefði verið keypt utanað komandi ráðgjöf. Námið hefur gert mig að betri stjórnanda og aukið möguleika mína á atvinnumarkaðnum.
Vilhelm Adolfsson Verkefnastjóra Einingar Iðju
Ég frétti af Verkefna og leiðtoganámskeiðinu í gegnum vinnufélaga sem mælti eindregið með því að ég myndi fara á. Ég hafði samband við Símenntun HA til að athuga hvort að ég væri gjaldgengur í námið, en það voru óþarfar áhyggjur. Ég lærði að vera agaðri í vinnubrögðum, fékk aukið sjálfstraust, sjálfsöryggi og skilning á sjálfum…
Júlíus Freyr Theodórsson Leiðsögumaður
Leiðsögunámið hjá Símenntun HA er vel skipulagt, hagnýtt og krefjandi nám sem að opnaði mér dyr að ögrandi og skemmtilegum starfsvettvangi með óteljandi möguleikum