fbpx

Næstu námskeið

Slökkvi- og björgunartækni sveigjanleg lína
Card Image

ATH! Einungis fyrir starfsmenn slökkviliða í landinu! 

  • Hefst: 13-10-2023
Tölvuleikjaforritun
Card Image

Í þessu námskeiði verður fjallað um GDScript forritunarmálið og því beitt ásamt Godot leikjavélinni til að skapa einfalda tölvuleiki.

  • 2 vikur
  • kr 18.000
  • Hefst: 01-04-2024
Næring ungbarna
Card Image

Rannsóknir sýna að fyrstu árin í lífi barns eru sérstaklega mikilvægur tími sem getur haft áhrif á vöxt, þroska og heilsu fram á fullorðinsár. Markmið…

  • kr 15.900
  • Hefst: 04-04-2024
Gæðastjórnun – ISO 9001
Card Image

Gæðastjórnun eykur á ánægju viðskiptavina, dregur úr mistökum og sóun og hefur þannig jákvæð áhrif á rekstur og stjórnun. Á námskeiðinu er fjallað um hugmyndafræði…

  • kr 45.000
  • Hefst: 08-04-2024
Heyrnarfræði BSc
Card Image

Frá haustinu 2024 verður BSc gráða í heyrnarfræði kennd í fjarnámi í samstarfi milli Háskólans á Akureyri, Háskólans í Örebro og Heyrnar- og talmeinastöðvar Íslands. Í…

  • 3 ár
  • kr 225.000
  • Hefst: 15-04-2024
Rannsóknaraðferðir og tölfræðileg greining (RAT)
Card Image

Sumarnámskeið hefst 3. júní og endar með lokaprófi (staðpróf) 15. ágúst. Til að þreyta lokaprófið sem gildir 60% af lokaeinkunn þarf að taka tvö heimapróf…

  • kr 75.000
  • Hefst: 03-06-2024

Nýjustu fréttir

Haustið að stútfyllast

júní 1, 2023

Námskeiðin hrúgast inn hjá okkur í Símenntun HA og er haustið farið að líta ansi vel út. Fjöldinn allur af námskeiðum og lengra námi verður í boði. Skráning er hafin í flest námskeið en fleiri eiga þó eftir að bætast við í sumar. Við erum sérstaklega glöð með aukið samstarf…

Sjá meira

MSc í Mannauðsstjórnun

apríl 19, 2023

Í samstarfi við UHI, bjóðum við núna líka upp á meistaragráðu í mannauðsstjórnun! Sveigjanlegt fjarnám er það sem fólk óskar eftir. Við erum agalega glöð með þessa þróun að auka samstarf Símenntunar HA við UHI – University of the Highlands and Islands í Skotlandi, en við höfum verið að bjóða…

Sjá meira

Kynningarfundir út um allt

apríl 5, 2023

Það er gaman að segja frá því að Símenntun HA og Stjórnendanám Stjórnendafræðslunnar standa nú í vor fyrir allskonar kynningarfundum. Við vitum að fólk er almennt rosalega upptekið … við vitum svo sem öll líka upp á okkur sökina að við ættum kannski að slappa meira af, en það er…

Sjá meira

Matthildur Ásmundardóttir Bæjarstjóri Hornafjarðar

Nám í verkefnastjórnun og leiðtogaþjálfun er gott nám fyrir þá sem vilja fá nothæf verkfæri í stjórnunarstörfum, ég stýrði stefnumótunarvinnu hjá mínu fyrirtæki strax að loknu námi en annars hefði verið keypt utanað komandi ráðgjöf. Námið hefur gert mig að betri stjórnanda og aukið möguleika mína á atvinnumarkaðnum.

Vilhelm Adolfsson Verkefnastjóra Einingar Iðju

Ég frétti af Verkefna og leiðtoganámskeiðinu í gegnum vinnufélaga sem mælti eindregið með því að ég myndi fara á. Ég hafði samband við Símenntun HA til að athuga hvort að ég væri gjaldgengur í námið, en það voru óþarfar áhyggjur. Ég lærði að vera agaðri í vinnubrögðum, fékk aukið sjálfstraust, sjálfsöryggi og skilning á sjálfum…

Júlíus Freyr Theodórsson Leiðsögumaður

Leiðsögunámið hjá Símenntun HA er vel skipulagt, hagnýtt og krefjandi nám sem að opnaði mér dyr að ögrandi og skemmtilegum starfsvettvangi með óteljandi möguleikum