Ekki sitja eftir, skráðu þig á námskeið
Leit að námskeiði
Lengri námslínur við SMHA
Nýjustu fréttir
Nýr starfsmaður
Það er gaman að segja frá því að Símenntun hefur ráðið Freydísi Hebu Konráðsdóttur í starf verkefnastjóra markaðssetningar og námsframboðs, og hóf hún störf um áramótin. Freydís hefur lokið BS-prófi í viðskiptafræði, með áherslu á stjórnun og markaðsfræði, frá Háskólanum á Akureyri, auk viðbóta námskeiða í frumkvöðlastarfsemi og lauk nú…
Sjá meiraVið erum mætt á Instagram
Skemmtilegt að segja frá því að Símenntun Háskólans á Akureyri er nú komið með Instagram reikning 🙂 Samfélagsmiðlar eru löngu komnir til að vera og viljum við vera þar sem þið eruð. Instagram er mörgum vel þekkt og hlökkum við til að taka þátt í samfélaginu þar ásamt því að…
Sjá meiraForritunarnámskeiðin
Símenntun býður upp á röð forritunarnámskeiða þessa önnina og hófst það fyrsta í dag, Inngangur að forritun. Leikjaforritun hefst 13. febrúar, Vefforritun hefst 20. febrúar og Python-forritun hefst 27. febrúar. Hérna má sjá nánari upplýsingar um forritunarnámskeiðin. Námskeiðin eru í 100% fjarnámi og taka 2-3 vikur. Símenntun býður 20% afslátt…
Sjá meiraMatthildur Ásmundardóttir Bæjarstjóri Hornafjarðar
Nám í verkefnastjórnun og leiðtogaþjálfun er gott nám fyrir þá sem vilja fá nothæf verkfæri í stjórnunarstörfum, ég stýrði stefnumótunarvinnu hjá mínu fyrirtæki strax að loknu námi en annars hefði verið keypt utanað komandi ráðgjöf. Námið hefur gert mig að betri stjórnanda og aukið möguleika mína á atvinnumarkaðnum.
Vilhelm Adolfsson Verkefnastjóra Einingar Iðju
Ég frétti af Verkefna og leiðtoganámskeiðinu í gegnum vinnufélaga sem mælti eindregið með því að ég myndi fara á. Ég hafði samband við Símenntun HA til að athuga hvort að ég væri gjaldgengur í námið, en það voru óþarfar áhyggjur. Ég lærði að vera agaðri í vinnubrögðum, fékk aukið sjálfstraust, sjálfsöryggi og skilning á sjálfum…
Júlíus Freyr Theodórsson Leiðsögumaður
Leiðsögunámið hjá Símenntun HA er vel skipulagt, hagnýtt og krefjandi nám sem að opnaði mér dyr að ögrandi og skemmtilegum starfsvettvangi með óteljandi möguleikum