fbpx

Næstu námskeið

Jákvæð forysta
Card Image

Jákvæð forysta hefur hlotið aukna athygli á síðustu árum þar sem margar áhugaverðar rannsóknir hafa leitt í ljós hvernig hægt er að nýta bestu aðferðir…

  • kr 49.500
  • Hefst: 04-09-2025
Listmeðferð 1: Grunnnámskeið
Card Image

Langar þig að efla sköpunargáfu þína og skjólstæðinga þinna? Vilt þú skilja hvernig hugsanir og tilfinningar eru tjáðar með listsköpun? Óskar þú eftir að afla…

  • kr 119.900
  • Hefst: 05-09-2025
Verkefnastjórnun með vottun
Card Image

Í námskeiðinu er viðfangsefnið lífshlaup og einkenni „verkefna“, markmið með þeim og aðferðir til að auðvelda vinnu við þau með áherslu á alþjóðlega vottun í…

  • 12 vikur
  • kr 425.000
  • Hefst: 09-09-2025
Ítalska 2
Card Image

Námskeiðið hefst 10. september 2025.Þetta námskeið er sniðið fyrir einstaklinga sem vilja auka færni sína í ítölsku. Það er sérstaklega hentugt fyrir nemendur sem hafa lokið…

  • 6 vikur
  • kr 90.000
  • Hefst: 10-09-2025
Listmeðferð 1: Grunnnámskeið okt - nóv
Card Image

Langar þig að efla sköpunargáfu þína og skjólstæðinga þinna? Vilt þú skilja hvernig hugsanir og tilfinningar eru tjáðar með listsköpun? Óskar þú eftir að afla…

  • kr 119.000
  • Hefst: 31-10-2025

Nýjustu fréttir

Útskrift úr Stjórnendanámi – Ný kynslóð öflugra stjórnenda

júní 13, 2025

Þann 30. maí útskrifuðust 15 stjórnendur úr fimm anna diplómanámi í Stjórnendanámi í umsjón Símenntunar Háskólans á Akureyri. Námið er kennt að öllu leyti í fjarnámi og sérhannað til að efla stjórnendur á Íslandi með gagnleg verkfæri og djúpa innsýn í síbreytilegt rekstrarumhverfi. Það var virkilega ánægjulegt að sjá útskriftarnemendur…

Sjá meira

Listmeðferð sem leið til sjálfstyrkingar

maí 28, 2025

Grunnnámskeið í listmeðferð, sem haldið er á vegum Símenntunar Háskólans á Akureyri, lauk núna í maí. Námskeiðið hefur fengið frábærar viðtökur og nú þegar eru biðlistar fullir fyrir næsta námskeið sem hefst í september 2025. Þátttakendur lýsa námskeiðinu sem frelsandi, styrkjandi og áhrifaríku ferðalagi inn á við – þar sem…

Sjá meira

Fuglaskoðun og próf

maí 12, 2025

Vellukkaðri staðarlotu í leiðsögunámi lokið Síðasta staðlota vetrarins í leiðsögunámi Símenntunar Háskólans á Akureyri fór fram dagana 1.-4. maí og tókst með miklum ágætum. Nemendur komu saman víðs vegar að og tóku þátt í fjölbreyttri og lifandi dagskrá þar sem lögð var áhersla á verknám, vettvangsferðir og fagleg samskipti við…

Sjá meira

Matthildur Ásmundardóttir Bæjarstjóri Hornafjarðar

Nám í verkefnastjórnun og leiðtogaþjálfun er gott nám fyrir þá sem vilja fá nothæf verkfæri í stjórnunarstörfum, ég stýrði stefnumótunarvinnu hjá mínu fyrirtæki strax að loknu námi en annars hefði verið keypt utanað komandi ráðgjöf. Námið hefur gert mig að betri stjórnanda og aukið möguleika mína á atvinnumarkaðnum.

Vilhelm Adolfsson Verkefnastjóra Einingar Iðju

Ég frétti af Verkefna og leiðtoganámskeiðinu í gegnum vinnufélaga sem mælti eindregið með því að ég myndi fara á. Ég hafði samband við Símenntun HA til að athuga hvort að ég væri gjaldgengur í námið, en það voru óþarfar áhyggjur. Ég lærði að vera agaðri í vinnubrögðum, fékk aukið sjálfstraust, sjálfsöryggi og skilning á sjálfum…

Júlíus Freyr Theodórsson Leiðsögumaður

Leiðsögunámið hjá Símenntun HA er vel skipulagt, hagnýtt og krefjandi nám sem að opnaði mér dyr að ögrandi og skemmtilegum starfsvettvangi með óteljandi möguleikum