Útskrift: NLP markþjálfun 10. desember, 2018 Útskrift úr fyrsta hóp nemenda í NLP markþjálfun hjá Símenntun var föstudaginn 7. desember. Við óskum konunum fimm sem útskrifaðar voru innilega til hamingju og bjóðum nýjan hóp velkominn til okkar á vormisseri.