Nýjustu fréttir
Nýtt ár – Nýtt???
Já einmitt … nýtt hvað? Mörg fara af stað inn í nýja árið full af markmiðum og fyrirheitum á meðan önnur eru ekkert að vesenast í svoleiðis. Eðli málsins samkvæmt þá erum við í SMHA meira tengd þessu fyrrnefnda. Við erum allt árið að hugsa um ný námskeið eða nám…
Sjá meiraMBA útskrift frá UHI Perth
Þann 5. október fór fram útskrift nemenda við UHI – University of the Highlands and Islands. Símenntun HA átti þar sjö útskrifarnema úr MBA náminu. MBA námið við UHI bíður upp á 100% fjarnám og mikinn sveigjanleika svo hægt er að nema það á sínum hraða og á fimm mismunandi…
Sjá meiraLeiðsögunámið í vettvangsferð
Frá því í janúar hefur leiðsögunám í fjarnámi verið kennt hjá okkur en á hverri önn eru staðarlotur og vettvangsferðir þar sem kunnáttan og færnin er sett í notkun. Hópurinn fékk sumarfrí eins og aðrir nemar og nýttu margir það vel í leiðsögumannastörf, ferðir um landið og lærdóm en heimaverkefnin…
Sjá meiraMatthildur Ásmundardóttir Bæjarstjóri Hornafjarðar
Nám í verkefnastjórnun og leiðtogaþjálfun er gott nám fyrir þá sem vilja fá nothæf verkfæri í stjórnunarstörfum, ég stýrði stefnumótunarvinnu hjá mínu fyrirtæki strax að loknu námi en annars hefði verið keypt utanað komandi ráðgjöf. Námið hefur gert mig að betri stjórnanda og aukið möguleika mína á atvinnumarkaðnum.
Vilhelm Adolfsson Verkefnastjóra Einingar Iðju
Ég frétti af Verkefna og leiðtoganámskeiðinu í gegnum vinnufélaga sem mælti eindregið með því að ég myndi fara á. Ég hafði samband við Símenntun HA til að athuga hvort að ég væri gjaldgengur í námið, en það voru óþarfar áhyggjur. Ég lærði að vera agaðri í vinnubrögðum, fékk aukið sjálfstraust, sjálfsöryggi og skilning á sjálfum…
Júlíus Freyr Theodórsson Leiðsögumaður
Leiðsögunámið hjá Símenntun HA er vel skipulagt, hagnýtt og krefjandi nám sem að opnaði mér dyr að ögrandi og skemmtilegum starfsvettvangi með óteljandi möguleikum