Nýjustu fréttir
Heyrnarfræði á Íslandi
Í gær, 29. febrúar 2024, skrifaði Stefán Guðnason, forstöðumaður Símenntunar Háskólans á Akureyri undir samning ásamt Heyrnar- og talmeinastöð Íslands (HTÍ) og Háskólanum í Örebro í Svíþjóð sem gerir kleift að bjóða upp á háskólanám í heyrnarfræðum í fyrsta sinn hér á landi. Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra segir samninginn marka…
Sjá meiraBlendVET verkefnið
Við hjá Símenntun höfum verið að færa okkur upp á skaftið síðustu ár hvað Evrópu samstarf varðar. Í dag erum við þátttakendur í fjórum verkefnum og leiðum m.a. eitt þeirra. Í BlendVet verkefninu erum við með háskólum og framhaldsskólum frá Slóveníu, Noregi og Íslandi í samstarfi um að útbúa ramma…
Sjá meiraNýtt ár – Nýtt???
Já einmitt … nýtt hvað? Mörg fara af stað inn í nýja árið full af markmiðum og fyrirheitum á meðan önnur eru ekkert að vesenast í svoleiðis. Eðli málsins samkvæmt þá erum við í SMHA meira tengd þessu fyrrnefnda. Við erum allt árið að hugsa um ný námskeið eða nám…
Sjá meiraMatthildur Ásmundardóttir Bæjarstjóri Hornafjarðar
Nám í verkefnastjórnun og leiðtogaþjálfun er gott nám fyrir þá sem vilja fá nothæf verkfæri í stjórnunarstörfum, ég stýrði stefnumótunarvinnu hjá mínu fyrirtæki strax að loknu námi en annars hefði verið keypt utanað komandi ráðgjöf. Námið hefur gert mig að betri stjórnanda og aukið möguleika mína á atvinnumarkaðnum.
Vilhelm Adolfsson Verkefnastjóra Einingar Iðju
Ég frétti af Verkefna og leiðtoganámskeiðinu í gegnum vinnufélaga sem mælti eindregið með því að ég myndi fara á. Ég hafði samband við Símenntun HA til að athuga hvort að ég væri gjaldgengur í námið, en það voru óþarfar áhyggjur. Ég lærði að vera agaðri í vinnubrögðum, fékk aukið sjálfstraust, sjálfsöryggi og skilning á sjálfum…
Júlíus Freyr Theodórsson Leiðsögumaður
Leiðsögunámið hjá Símenntun HA er vel skipulagt, hagnýtt og krefjandi nám sem að opnaði mér dyr að ögrandi og skemmtilegum starfsvettvangi með óteljandi möguleikum