fbpx

Næstu námskeið

Jákvæð forysta
Card Image

Jákvæð forysta hefur hlotið aukna athygli á síðustu árum þar sem margar áhugaverðar rannsóknir hafa leitt í ljós hvernig hægt er að nýta bestu aðferðir…

  • kr 49.500
  • Hefst: 04-09-2025
Listmeðferð 1: Grunnnámskeið
Card Image

Langar þig að efla sköpunargáfu þína og skjólstæðinga þinna? Vilt þú skilja hvernig hugsanir og tilfinningar eru tjáðar með listsköpun? Óskar þú eftir að afla…

  • kr 119.900
  • Hefst: 05-09-2025
Verkefnastjórnun með vottun
Card Image

Í námskeiðinu er viðfangsefnið lífshlaup og einkenni „verkefna“, markmið með þeim og aðferðir til að auðvelda vinnu við þau með áherslu á alþjóðlega vottun í…

  • 12 vikur
  • kr 425.000
  • Hefst: 09-09-2025
Ítalska 2
Card Image

Námskeiðið hefst 10. september 2025.Þetta námskeið er sniðið fyrir einstaklinga sem vilja auka færni sína í ítölsku. Það er sérstaklega hentugt fyrir nemendur sem hafa lokið…

  • 6 vikur
  • kr 90.000
  • Hefst: 10-09-2025
Listmeðferð 1: Grunnnámskeið okt - nóv
Card Image

Langar þig að efla sköpunargáfu þína og skjólstæðinga þinna? Vilt þú skilja hvernig hugsanir og tilfinningar eru tjáðar með listsköpun? Óskar þú eftir að afla…

  • kr 119.000
  • Hefst: 31-10-2025

Nýjustu fréttir

Leiðsögunámið fer af stað

febrúar 10, 2025

Við fögnum því að flottur hópur nemenda hefur hafist handa í Leiðsögunáminu „Ísland alla leið“. Nemendur eru þegar farin að kynna sér land og sögu, æfa sig í framsetningu og takast á við fyrstu skrefin í faginu. Námið veitir traustan grunn fyrir verðandi leiðsögumenn og tengir saman fræði og reynslu…

Sjá meira

MBA útskrift 2024

nóvember 4, 2024

Það er okkur sönn ánægja að segja frá því að þann 3. október 2024 var þriðja útskriftin sem nemendur í gegnum Símenntun HA útskrifuðust. Við hófum þessa vegferð árið 2020, að bjóða upp á MBA nám í gegnum UHI Perth í Skotlandi, og var metfjöldi að útskrifast í ár. Námið…

Sjá meira

Leiðtogaþjálfun – Vinnustofa

september 10, 2024

Símenntun Háskólans á Akureyri býður íslenskum stjórnendum einstakt tækifæri til að bæta leiðtogafærni sína á þriggja daga vinnustofu sem fer fram í einum fallegasta bæ landsins. Við erum stolt af því að kynna gestafyrirlesarana Peter Pearson og Chris Jagger sem leiða vinnustofuna. Peter Pearson hefur um árabil verið leiðandi í…

Sjá meira

Matthildur Ásmundardóttir Bæjarstjóri Hornafjarðar

Nám í verkefnastjórnun og leiðtogaþjálfun er gott nám fyrir þá sem vilja fá nothæf verkfæri í stjórnunarstörfum, ég stýrði stefnumótunarvinnu hjá mínu fyrirtæki strax að loknu námi en annars hefði verið keypt utanað komandi ráðgjöf. Námið hefur gert mig að betri stjórnanda og aukið möguleika mína á atvinnumarkaðnum.

Vilhelm Adolfsson Verkefnastjóra Einingar Iðju

Ég frétti af Verkefna og leiðtoganámskeiðinu í gegnum vinnufélaga sem mælti eindregið með því að ég myndi fara á. Ég hafði samband við Símenntun HA til að athuga hvort að ég væri gjaldgengur í námið, en það voru óþarfar áhyggjur. Ég lærði að vera agaðri í vinnubrögðum, fékk aukið sjálfstraust, sjálfsöryggi og skilning á sjálfum…

Júlíus Freyr Theodórsson Leiðsögumaður

Leiðsögunámið hjá Símenntun HA er vel skipulagt, hagnýtt og krefjandi nám sem að opnaði mér dyr að ögrandi og skemmtilegum starfsvettvangi með óteljandi möguleikum