Næstu námskeið
Heildræn öndun (Holistic breathwork)
.png?representation=large)
Ath. Þó að það standi hér að ofan að námskeiðið hefjist 2. sept, þá er hægt að skrá sig hvenær sem er og fá strax…
- 2 mánuðir
- kr 14.900
- Hefst: 02-09-2024
Jákvæð forysta

Jákvæð forysta hefur hlotið aukna athygli á síðustu árum þar sem margar áhugaverðar rannsóknir hafa leitt í ljós hvernig hægt er að nýta bestu aðferðir…
- kr 49.500
- Hefst: 27-03-2025
Fjölmenning á vinnustað

Samskipti geta verið flókin en þegar við bætast hindranir eins og tungumálaörðugleikar eða annars konar skilningur á eðli hlutanna vegna ólíkrar menningar, uppruna, menntunar og…
- 3 klst
- kr 34.900
- Hefst: 27-03-2025
Gæðastjórnun – ISO 9001

Gæðastjórnun eykur á ánægju viðskiptavina, dregur úr mistökum og sóun og hefur þannig jákvæð áhrif á rekstur og stjórnun. Á námskeiðinu er fjallað um hugmyndafræði…
- kr 45.000
- Hefst: 01-04-2025
Að temja tæknina: Að nýta gervigreind í starfi

Símenntun Háskólans á Akureyri býður upp á metnaðarfullt námskeið um hagnýtingu gervigreindar. Á námskeiðinu fá þátttakendur innsýn í nýjustu þróun í skapandi gervigreind og hvernig…
- kr 39.000
- Hefst: 02-04-2025
Næring ungbarna

Rannsóknir sýna að fyrstu árin í lífi barns eru sérstaklega mikilvægur tími sem getur haft áhrif á vöxt, þroska og heilsu fram á fullorðinsár. Markmið…
- kr 18.900
- Hefst: 10-04-2025
Heyrnarfræði BSc
.png?representation=large)
Athugið að námið hefst í byrjun september!Frá haustinu 2024 hefur BSc gráða í heyrnarfræði verið kennd í fjarnámi í samstarfi milli Símenntunar Háskólans á Akureyri,…
- 3 ár
- kr 225.000
- Hefst: 20-04-2025
Cybersecurity Through Popular Culture: Fact vs. Fiction

Understanding the difference between fact and fiction in cybersecurity and cyberespionage is critical in today’s digital world. Media portrayals often exaggerate or simplify the realities…
- 3 vikur
- kr 39.000
- Hefst: 21-04-2025
Losaðu þig við loddaralíðan

-Upplifir þú loddaralíðan í starfi?-Glímir þú við sjálfsefa og ótta við að verða afhjúpuð/afhjúpaður sem svikahrappur þrátt fyrir afrek þín?-Viltu finna þína rödd og efla…
- kr 29.900
- Hefst: 22-04-2025
Jákvæð sálfræði
.png?representation=large)
Viltu reyna jákvæða sálfræði á eigin skinni?Á námskeiðinu lærir þú hvað jákvæð sálfræði er og hvernig jákvæð inngrip eru og reynir þau verkfæri á eigin…
- 5 vikur
- kr 39.900
- Hefst: 28-04-2025
Games for Change: Designing Games, and Play, with Purpose

In this course, we will examine the role of games as a tool for promoting social change and explore how game design can be used…
- 3 vikur
- kr 39.000
- Hefst: 28-04-2025
Listmeðferð 1: Grunnnámskeið

Langar þig að efla sköpunargáfu þína og skjólstæðinga þinna? Vilt þú skilja hvernig hugsanir og tilfinningar eru tjáðar með listsköpun? Óskar þú eftir að afla…
- kr 119.900
- Hefst: 09-05-2025
VOGL - Verkefnastjórnun og leiðtogaþjálfun

Nútíma samfélag og viðskiptaumhverfi kalla eftir fólki sem hefur færni til að taka þátt í og stjórna margvíslegum verkefnum. Verkefnastjórnun og leiðtogaþjálfun (VOGL) er fjölbreytt nám sem…
- kr 850.000
- Hefst: 29-08-2025
MBA nám í samstarfi við UHI

Ert þú með reynslu úr atvinnulífinu en vilt auka möguleika þína og færni til að takast á við krefjandi leiðtoga- og stjórnunarhlutverk?Símenntun hefur síðan haustið 2020 boðið upp á…
- kr 1.650.000
- Hefst: 01-09-2025
Mannauðsstjórnun í samstarfi við UHI
.png?representation=large)
Mannauðsstjórnun er sífellt að verða mikilvægari fyrirtækjum og stofnunum hér á landi. Skipulagsheildir hafa séð að fátt er verðmætara en mannauðurinn og til þess að…
- kr 1.350.000
- Hefst: 01-09-2025
Nýjustu fréttir
Verkefnastjórnun og leiðtogaþjálfun – 2019-2020
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í vogl veturinn 2019-2020. Undir flokknum: Nám með starfi.
Sjá meiraNýtt aðsetur Símenntunar
Símenntun er flutt á Borgir – 2. hæð inn á gangi hjá Rannsóknamiðstöð.
Sjá meiraLeiðsögunám
Svæðisleiðsögumönnum gefst kostur á að ljúka námi í landsleiðsögn á vormisseri. Fyrirlestrar eru teknir upp en mæta þarf í ferðir. Nánari upplýsingar hjá Símenntun: simenntunha@simenntunha.is – 460-8091.
Sjá meiraMatthildur Ásmundardóttir Bæjarstjóri Hornafjarðar
Nám í verkefnastjórnun og leiðtogaþjálfun er gott nám fyrir þá sem vilja fá nothæf verkfæri í stjórnunarstörfum, ég stýrði stefnumótunarvinnu hjá mínu fyrirtæki strax að loknu námi en annars hefði verið keypt utanað komandi ráðgjöf. Námið hefur gert mig að betri stjórnanda og aukið möguleika mína á atvinnumarkaðnum.
Vilhelm Adolfsson Verkefnastjóra Einingar Iðju
Ég frétti af Verkefna og leiðtoganámskeiðinu í gegnum vinnufélaga sem mælti eindregið með því að ég myndi fara á. Ég hafði samband við Símenntun HA til að athuga hvort að ég væri gjaldgengur í námið, en það voru óþarfar áhyggjur. Ég lærði að vera agaðri í vinnubrögðum, fékk aukið sjálfstraust, sjálfsöryggi og skilning á sjálfum…
Júlíus Freyr Theodórsson Leiðsögumaður
Leiðsögunámið hjá Símenntun HA er vel skipulagt, hagnýtt og krefjandi nám sem að opnaði mér dyr að ögrandi og skemmtilegum starfsvettvangi með óteljandi möguleikum