fbpx

Næstu námskeið

Jákvæð forysta
Card Image

Jákvæð forysta hefur hlotið aukna athygli á síðustu árum þar sem margar áhugaverðar rannsóknir hafa leitt í ljós hvernig hægt er að nýta bestu aðferðir…

  • kr 49.500
  • Hefst: 04-09-2025
Listmeðferð 1: Grunnnámskeið
Card Image

Langar þig að efla sköpunargáfu þína og skjólstæðinga þinna? Vilt þú skilja hvernig hugsanir og tilfinningar eru tjáðar með listsköpun? Óskar þú eftir að afla…

  • kr 119.900
  • Hefst: 05-09-2025
Verkefnastjórnun með vottun
Card Image

Í námskeiðinu er viðfangsefnið lífshlaup og einkenni „verkefna“, markmið með þeim og aðferðir til að auðvelda vinnu við þau með áherslu á alþjóðlega vottun í…

  • 12 vikur
  • kr 425.000
  • Hefst: 09-09-2025
Ítalska 2
Card Image

Námskeiðið hefst 10. september 2025.Þetta námskeið er sniðið fyrir einstaklinga sem vilja auka færni sína í ítölsku. Það er sérstaklega hentugt fyrir nemendur sem hafa lokið…

  • 6 vikur
  • kr 90.000
  • Hefst: 10-09-2025
Listmeðferð 1: Grunnnámskeið okt - nóv
Card Image

Langar þig að efla sköpunargáfu þína og skjólstæðinga þinna? Vilt þú skilja hvernig hugsanir og tilfinningar eru tjáðar með listsköpun? Óskar þú eftir að afla…

  • kr 119.000
  • Hefst: 31-10-2025

Nýjustu fréttir

International Arctic School

júní 29, 2020

Ókeypis online námskeið 6-17 júlí (IAS-HIT-eSummer 2020) To understand Arctic: Environment and Human Health Harbin, ChinaFrekari upplýsingar: http://uarctictc.hit.edu.cn/international/2020/0512/c11691a238803/page.htm E-mail:IAS_HIT@163.com Contact person:Liu Liyan, Jiang Siling

Sjá meira

MBA í samstarfi við IHU

júní 19, 2020

-Skráningafrestur til 12. ágúst- Samstarf Háskólans á Akureyri við University of Highlands and Islands (UHI) í Skotlandi gerir áhugasömum kleift að stunda nám við UHI í fjarnámi. Nemendur geta valið mismunadi áherslur í náminu. Grunnnámskeiðin eru þau sömu og aðgreiningin á sér ekki stað fyrr en á öðru misseri. Námið, sem spannar tvö…

Sjá meira

Útskrift áttunda vogl hópsins

júní 8, 2020

Við fögnum námslokum hjá áttunda hópnum sem lýkur námi í verkefnastjórnun og leiðtogaþjálfun. Síðast liðinn vetur voru 24 í náminu sem tók óvænta stefnu eins og allt annað í þjóðfélaginu í kjölfar Covid. Í stað þess að koma í HA í námslotu í mars var fjarkennsla með zoom og skírteini…

Sjá meira

Matthildur Ásmundardóttir Bæjarstjóri Hornafjarðar

Nám í verkefnastjórnun og leiðtogaþjálfun er gott nám fyrir þá sem vilja fá nothæf verkfæri í stjórnunarstörfum, ég stýrði stefnumótunarvinnu hjá mínu fyrirtæki strax að loknu námi en annars hefði verið keypt utanað komandi ráðgjöf. Námið hefur gert mig að betri stjórnanda og aukið möguleika mína á atvinnumarkaðnum.

Vilhelm Adolfsson Verkefnastjóra Einingar Iðju

Ég frétti af Verkefna og leiðtoganámskeiðinu í gegnum vinnufélaga sem mælti eindregið með því að ég myndi fara á. Ég hafði samband við Símenntun HA til að athuga hvort að ég væri gjaldgengur í námið, en það voru óþarfar áhyggjur. Ég lærði að vera agaðri í vinnubrögðum, fékk aukið sjálfstraust, sjálfsöryggi og skilning á sjálfum…

Júlíus Freyr Theodórsson Leiðsögumaður

Leiðsögunámið hjá Símenntun HA er vel skipulagt, hagnýtt og krefjandi nám sem að opnaði mér dyr að ögrandi og skemmtilegum starfsvettvangi með óteljandi möguleikum