Nýjustu fréttir
Útskrift – verkefnastjórnun og leiðtogaþjálfun
Níundi hópurinn hefur lokið námi í verkefnastjórun og leiðtogaþjálfun (vogl) hjá Símenntun Háskólans á Akureyri. Í náminu er leitast við að bregðast við kalli samtímans og nútíma starfsumhverfis þar sem leiðtogar og stjórnendur þurfa að takst á við fjölbreytt viðfangsefni og leiða saman fólk með mismunandi bakgrunn og reynslu. Það…
Sjá meiraInternational Arctic School
Ókeypis online námskeið 6-17 júlí (IAS-HIT-eSummer 2020) To understand Arctic: Environment and Human Health Harbin, ChinaFrekari upplýsingar: http://uarctictc.hit.edu.cn/international/2020/0512/c11691a238803/page.htm E-mail:IAS_HIT@163.com Contact person:Liu Liyan, Jiang Siling
Sjá meiraMBA í samstarfi við IHU
-Skráningafrestur til 12. ágúst- Samstarf Háskólans á Akureyri við University of Highlands and Islands (UHI) í Skotlandi gerir áhugasömum kleift að stunda nám við UHI í fjarnámi. Nemendur geta valið mismunadi áherslur í náminu. Grunnnámskeiðin eru þau sömu og aðgreiningin á sér ekki stað fyrr en á öðru misseri. Námið, sem spannar tvö…
Sjá meiraMatthildur Ásmundardóttir Bæjarstjóri Hornafjarðar
Nám í verkefnastjórnun og leiðtogaþjálfun er gott nám fyrir þá sem vilja fá nothæf verkfæri í stjórnunarstörfum, ég stýrði stefnumótunarvinnu hjá mínu fyrirtæki strax að loknu námi en annars hefði verið keypt utanað komandi ráðgjöf. Námið hefur gert mig að betri stjórnanda og aukið möguleika mína á atvinnumarkaðnum.
Vilhelm Adolfsson Verkefnastjóra Einingar Iðju
Ég frétti af Verkefna og leiðtoganámskeiðinu í gegnum vinnufélaga sem mælti eindregið með því að ég myndi fara á. Ég hafði samband við Símenntun HA til að athuga hvort að ég væri gjaldgengur í námið, en það voru óþarfar áhyggjur. Ég lærði að vera agaðri í vinnubrögðum, fékk aukið sjálfstraust, sjálfsöryggi og skilning á sjálfum…
Júlíus Freyr Theodórsson Leiðsögumaður
Leiðsögunámið hjá Símenntun HA er vel skipulagt, hagnýtt og krefjandi nám sem að opnaði mér dyr að ögrandi og skemmtilegum starfsvettvangi með óteljandi möguleikum