fbpx

Undirbúningsnámskeið í fræðilegri ritun

- Aðfaranámskeið

Yfirlit

Undirbúningsnámskeið í fræðilegri ritun fyrir nýja háskólanemendur hefst 19. ágúst 2024.

Hagnýtar upplýsingar

Farið verður yfir atriði eins og málsnið, orðfæri, flæði og samhengi, hugtakanotkun, samþættingu texta og heimilda og grunnatriði varðandi meðferð og utanumhald heimilda og tilvísana.

Fyrirkomulag fjarnáms

Námskeiðið fer allt fram á kennsluvefnum Canvas. Nemendur hafa aðgang að kennara á meðan á námskeiðinu stendur. 

Að auki verður einn fjarfundur þar sem nemendur geta spurt kennarann frekar út í námsefnið.

 

Efnisskrá

Lesefni: Efni frá kennara.

Námsmat: Þar sem hér er um undirbúningsáfanga að ræða sem ekki gefur námseiningar verður ekki um sérstakt námsmat að ræða.

Dagskrá

Í boði verður Zoom fundur með kennara þar sem hægt er að ræða málin og spyrja spurninga. Nákvæm tímasetning verður gefin út þegar nær dregur.  

Kennarar

Kristín M. Jóhannsdóttir, lektor við hug- og félagsvísindasvið.

Kostnaður

Krafa verður send í heimabanka sem greiðist fyrir upphaf námskeiðs ef ekki er greitt með kreditkorti við skráningu.

Ath. Fyrirvari er um að námskeiðið getur fallið niður ef þátttaka er ekki nægileg.

Upphafsdagur
Upphafsdagur19 ág 24
TímalengdSímenntun
Verðkr 13.000

Áhugavert námskeið sem vert er að skoða