ReDo® ReDesigning Daily Occupations – Vinnustofa á Akureyri 4.- 6. september
- Heilbrigðis og félagsvísindi
-
Námsskeiðs gjald
kr 155.000
Yfirlit
Það er lykilatriði í starfi iðjuþjálfa að veita íhlutun sem stuðlar að jafnvægi í daglegu lífi. ReDO® er hópíhlutun sem byggir á iðjuþjálfunarfræðum, þróuð af Lena-Karin Erlandsson, prófessor í iðjuþjálfun. Íhlutunin er hönnuð fyrir þá sem vilja breyta daglegu lífi sínu til frambúðar, óháð greiningu eða eðli þjónustu sem þeir sækja sér hjá iðjuþjálfa. ReDO® miðar að því að gera fólki fært að endurheimta heilsu og, þegar við á, snúa aftur til vinnu. Með ReDO® hefst ferli til að endurskipuleggja daglega iðju í átt að heilbrigðara jafnvægi Í daglegu lífi.
Athugið að þetta fyrsta ReDo námskeið á Íslandi verður kennt á ensku en handbókin verður á íslensku. Þátttakendur þurfa að hafa lesið The ValMO model : occupational therapy for a healthy life by doing.
Höfundar: Dennis Persson, Lena-Karin Erlandsson
Forlag Studentlitteratur AB, Lund
ISBN: 9789144141299
Bókin er einnig fáanleg á sænsku.
Fyrirkomulag fjarnáms
Staðarnám með fyrilestrum, málstofum og æfingum i 2 ½ daga með heimavinnu og ½ rafrænum degi innan 3 mánaða til ReDo® vottunar.
Efnisskrá
Að auki munu þátttakendur á námskeiðinu ljúka tveimur heimaverkefnum fyrir rafrænan lokadag námskeiðsins:
1. Að æfa sig í að leiða einn fund sem hópstjóri, samkvæmt handbókinni. Fundurinn er skipulagður fyrir hópa með 6-8 þátttakendum, ekki eigin skjólstæðingum.
2. Framkvæma svokallaða sjálfsgreiningu samkvæmt hugtökum í ValMO líkaninu.
Bæði verkefnin eru send (til námskeiðsstjóra með tölvupósti) um 2 vikum fyrir vottunarlotu og hver þátttakandi fær persónulega skriflega endurgjöf.
Inntökuskilyrði
ReDO® beinist að allri daglegri iðju og er byggð á rannsóknum í iðjuvísindum, iðjuþjálfun og iðjuþjálfunarfræðum. Íhlutuninni er stýrt af löggiltum iðjuþjálfum og því námskeiðið fyrir alla löggilta iðjuþjálfa, hérlendis eða erlendis.
Dagskrá
Námskeiðið verður haldið á vegum Símenntunar við Háskólann á Akureyri 4.-6. september 2024
Dagskrá vinnustofunnar.
Athugið, að dagskráin getur tekið einhverjum breytingum þegar nær dregur.
All times except start and ending time, are approximate.
Day 1; |
| Handouts |
8.30 | Welcome and presentations |
|
9.15 | Introduction to The ReDO® programme and research | A |
10.00 | Coffee/Tea break | |
10.15 | The ValMO model | |
12.00 | Lunch |
|
13.00 | Patterns of daily occupations, PDO | B |
14.00 | Introducing the manual. | 1 |
| Coffee/Tea break |
|
| Workshop/group work focusing the manual phase 1 |
|
| Ending day 1 – Homework I |
|
Day 2; 5th of September |
| Handouts |
8.30 | Reflections day 1/Follow up home assignment 1 |
|
9.15 | Patterns of daily occupations and health (complexity) and THU | C |
10.15 – 10.30 | Coffee/Tea break | |
| Cont. Patterns of daily occupations and health – THU |
|
13.00 | Occupational Health | D |
14.00 | Coffee/Tea break | 2 |
14.15 | Presentation and group work focusing Phase 2 and 3 | |
16.00-16.30 | Ending the day 2: Homework II |
Day 3; |
| Handouts |
8.30 | Reflections from day 2: Follow up home assignment |
|
9.00 | The process for change | E |
9.45 | Coffee/Tea break |
|
10.00 | Occ. Value count. (workshop) | F |
10.45 | Follow up; The ValMO-model concepts, the manual |
|
11.30-12 | Presentation assignment for certification, Ending the course! | 3 |
Day 4; | Rafrænn fundur, nákvæmari dagsetning auglýst síðar |
8.30 | Follow-up and Reflections: Follow up on home assignments, The manual |
9.30 | Evidence for ReDO + ReDO in Island |
10.15 | Coffee/Tea break |
10.30 | Cont. Evidence, Documentation, follow up. |
11.30 -12 | Ending the course |
Kennarar
Lena-Karin Erlandsson, Professor Halmstad Högskola [creator of the program and all material; brand owner]
Susanne Bohs, iðjuþjálfi, Msc. Malmö Stad [Þrautreyndur ReDo iðjuþjálfi síðan 2010
Upphafsdagur
There a no startdates for this programme yet.
Áhugavert námskeið sem vert er að skoða