Mannleg viska eða vélrænt innsæi? Samfélagsleg áhrif tæknibyltingarinnar
- Viðburðir á vegum Símenntunar
-
Námsskeiðs gjald
kr 35.000
Yfirlit
Mannleg viska eða vélrænt innsæi?
Málþing um áhrif gervigreindar á samfélagið
Símenntun Háskólans á Akureyri í samstarfi við Drift EA frumkvöðlasetur kynnir með stolti málþing um yfirstandandi tæknibyltingu vegna örrar þróunar gervigreindar.
Markmið málþingsins
- Að skapa vettvang fyrir opnar og gagnvirkar umræður um áhrif gervigreindar á samfélagið.
Af hverju ættir þú að taka þátt?
- Kynntu þér áhrif gervigreindar á ólík svið samfélagsins.
- Taktu þátt í umræðum með sérfræðingum, frumkvöðlum og öðrum þátttakendum.
- Byggðu upp tengslanet og fáðu nýja sýn á tækifæri og áskoranir tæknibyltingarinnar.
- Lærðu af fjölbreyttum fyrirlestrum og panelumræðum með leiðandi aðilum í tækni og nýsköpun.
- Virk þátttaka og netverk: Fyrirkomulag ráðstefnunnar gefur þátttakendum tækifæri til að kynnast og tengjast.
Hverjum er ráðstefnan ætluð?
- Kennara, fræðimenn og nemendur sem vilja dýpka þekkingu sína.
- Stjórnendur, frumkvöðlar og sprotafyrirtæki í atvinnulífinu.
- Fulltrúum opinberra aðila og stefnumótunar sem móta stefnu á sviði tækni.
- Almenningi með áhuga á áhrifum tæknibreytinga á daglegt líf og störf.
Hagnýtar upplýsingar
Málþingið fer fram í stofu M101 í Háskólanum á Akureyri 7. mars 2025 og er einungis á staðnum en ekki í fjarfundabúnaði.
Dagskrá
Föstudagur: Opnun og yfirlit (08:30-10:30)
Morgunhressing
- 09:10-09:40
Setning og ávarp
Dr. Ari Kristinn Jónsson
Fyrrverandi rektor Háskólans í Reykjavík og vísindamaður hjá NASA - 09:45-10:15
Alþjóðlegt sjónarhorn á gervigreind
Ajit Jaokar
Kennari við Oxford háskóla og brautryðjandi á sviði gervigreindar - 10:15-10:25
Spurningar og umræður - 10:25-10:30
Samantekt
Þema 1: Menntun í heimi gervigreindar (11:00-12:30)
- 11:00-11:25
Háskólakennsla á tímum gervigreinda
Helena Sigurðardóttir og Helgi Freyr Hafþórsson
Háskólinn á Akureyri - 11:25-11:45
Sjónarhorn nemenda á gervigreind
Agnes Ómarsdóttir
Nemandi á fyrsta ári í hugbúnaðarverkfræði við Háskólann í Reykjavík - 11:45-12:25
Pallborðsumræður
Þátttakendur:
Agnes, Ari, Ajit, Helena og Helgi.
Spyrill: Magnús Smári Smárason - 12:25-12:30
Samantekt
Hádegishlé (12:30-13:30)
Léttur hádegisverður og tækifæri fyrir umræður og pælingar
Þema 2: Frumkvöðlastarf og nýsköpun (13:30-15:30)
- 13:30-14:00
Nýsköpun og frumkvöðlastarf í hringiðu tæknibreytinga
Sesselja Ingibjörg Barðdal Reynisdóttir
Framkvæmastýra Drift EA frumkvöðlaseturs - 14:00-14:40
Pallborðsumræður um frumkvöðlastarfsemi
Þátttakendur:
Ari, Sesselja og fleiri kynntir síðar.
Stjórnandi: Kynntur síðar - 14:40-14:45
Samantekt - Frumkvöðla kynningar (15:15-15:45)
15:15-15:45
Kynningar frá frumkvöðlum - Lokahluti (15:45-16:40)
- 15:45-16:05
Framtíðarsýn
Magnús Smári Smárason - 16:25-16:35
Lokaorð og helstu lærdómar dagsins
- 15:45-16:05
Fyrirlesarar og þátttakendur í pallborðsumræðum
Dr. Ari Kristinn Jónsson
Framkvæmdastjóri hjá Videntifier Technologies og hefur gegnt fjölmörgum stjórnar- og ráðgjafastöðum, meðal annars fyrir NATO Innovation Fund og Iceland Venture Studio. Hann var rektor Háskólans í Reykjavík frá 2010-2017 og starfaði áður sem háttsettur rannsóknarvísindamaður hjá NASA.
Ajit Jaokar
Hefur sinnt rannsóknum á sviði gervigreindar um árabil og er brautryðjandi í menntun og endurmenntun þegar kemur að einstaklingum sem hafa ekki formlega tölvunarfræði bakgrunn.
Sesselja Ingibjörg Barðdal Reynisdóttir
Framkvæmdarstýra Drift EA frumkvöðlaseturs og leiðir nýsköpunar- og frumkvöðlastarfsemi í hringiðu tæknibreytinga.
Helena Sigurðardóttir og Helgi Freyr Hafþórsson
Leiðtogar á sviði gervigreindar við Háskólann á Akureyri.
Agnes Ómarsdóttir
Er nemandi á fyrsta ári í hugbúnaðarverkfræði við Háskólann í Reykjavík og deilir sínum sjónarhornum á gervigreind og hvernig tæknin er að móta nám og framtíðarvæntingar.
Magnús Smári Smárason
Frumkvöðull á sviði gervigreindar sem vinnur að þróun nýstárlegra lausna með áherslu á að auðvelda aðgengi að tækni og nýsköpun fyrir breiðan hóp notenda.
Aðrir þátttakendur kynntir síðar
Upphafsdagur
There a no startdates for this programme yet.
Áhugavert námskeið sem vert er að skoða