fbpx

Jákvæð sálfræði – Framhaldsnámskeið

- 100% fjarnám

Yfirlit

Nýtt upphaf. Nýtt ár. Meira með verkfærum jákvæðrar sálfræði. 

Við munum staldra betur við merkingu og tilgang og jákvæðar tilfinningar t.d. kærleik.

Hagnýtar upplýsingar

Á námskeiðinu munum við skoða:

  • Hvaða ráð jákvæð sálræði hefur um vellíðan á vinnustað

  • Eigin gildi og hvað við þurfum til að taka næsta skref

  • Fyrirmyndir

  • Gildi þess að staldra við, munum nota núvitund og verkfæri sem efla von og auka bjartsýni

Fyrirkomulag fjarnáms

Námskeiðið er fjarnám og fer fram á Zoom. 

Upptökur geta verið í boði ef einhver forfallast og óskar eftir upptöku. 

Efnisskrá

Merking, tilgangur. Jákvæðar tilfinningar. Vellíðan á vinnustað. Gildi. Fyrirmyndir. Staldra við. Núvitund. Von. Bjartsýni. Að blómstra. Er starf mitt metið að verðleikum?

Dagbókarverkefni milli samverustunda.

Inntökuskilyrði

Námskeiðið er fyrir þá sem hafa nú þegar lokið fyrra námskeiðinu á vegum Símenntunar Háskólans á Akureyri.

Dagskrá

Námskeiðið fer fram á rafrænum fundum á mánudögum frá kl. 19-21. 

Skráning er opin til 10. janúar en námskeið hefst 13. janúar.

Dagsetningar zoom funda:

13. janúar

20. janúar

27. janúar 

3. febrúar. 

Kennarar

Smelltu á myndina til að sjá nánari upplýsingar um kennarann.

Upphafsdagur

There a no startdates for this programme yet.

Áhugavert námskeið sem vert er að skoða