-
Tímalengd
4 vikurNámsskeiðs gjald
kr 31.900
Yfirlit
Nýtt upphaf. Nýtt ár. Meira með verkfærum jákvæðrar sálfræði.
Við munum staldra betur við merkingu og tilgang og jákvæðar tilfinningar t.d. kærleik.
Hagnýtar upplýsingar
Á námskeiðinu munum við skoða:
Hvaða ráð jákvæð sálræði hefur um vellíðan á vinnustað
Eigin gildi og hvað við þurfum til að taka næsta skref
Fyrirmyndir
Gildi þess að staldra við, munum nota núvitund og verkfæri sem efla von og auka bjartsýni
Fyrirkomulag fjarnáms
Námskeiðið er fjarnám og fer fram á Zoom.
Upptökur geta verið í boði ef einhver forfallast og óskar eftir upptöku.
Efnisskrá
Merking, tilgangur. Jákvæðar tilfinningar. Vellíðan á vinnustað. Gildi. Fyrirmyndir. Staldra við. Núvitund. Von. Bjartsýni. Að blómstra. Er starf mitt metið að verðleikum?
Dagbókarverkefni milli samverustunda.
Inntökuskilyrði
Námskeiðið er fyrir þá sem hafa nú þegar lokið fyrra námskeiðinu á vegum Símenntunar Háskólans á Akureyri.
Dagskrá
Námskeiðið fer fram á rafrænum fundum á mánudögum frá kl. 19-21.
Skráning er opin til 10. janúar en námskeið hefst 13. janúar.
Dagsetningar zoom funda:
13. janúar
20. janúar
27. janúar
3. febrúar.
Kennarar
Smelltu á myndina til að sjá nánari upplýsingar um kennarann.
Upphafsdagur
There a no startdates for this programme yet.
Áhugavert námskeið sem vert er að skoða