fbpx

Ítalska I – 6 ECTS ein.

- Tungumál

Yfirlit

- Námskeiðið sem er í fjarkennslu er styrkt af utanríkisráðuneyti Ítalíu

Lýsing: Megin áherslur námskeiðsins eru á aðstæður í daglegu lífi þar sem nemandinn þarf að geta bjargað sér á ítölsku, skilji og geti gert sig skiljanlegan ásamt því að lagður er grunnur að málfræðikunnáttu. Fjallað verður m. a. um: fjölskyldur, heimili, ferðalög og atvinnu. Einnig verður ítölsk menning kynnt og geta nemdnur haft áhrif á umfjöllunarefni.
Námskeiðið er kennt á ensku/ítölsku og hentar bæði innlendum jafnt sem erlendum nemendum/þátttakendum.

Description: The course deals primarily with the basic linguistic skills required in daily life circumstances (e.g. family life, travel, work) and such that the students may be able to cope successfully on a trip to Italy or having basic conversations. Understanding uncomplicated spoken and written Italian and being understood when speaking Italian describe the fundamental aims of the course, which will therefore focus upon listening & comprehension exercises, simple dialogues to acquire an acceptable pronunciation, and plain written texts to be read in class by the students. In the process, basic phonetic and grammatical notions will be introduced, as well as significant aspects of Italian culture. Particular attention will be paid to the students’ own interests.
The course is fully taught in English, but designed for both Icelandic- and English-speaking students.
Students willing to take the course are kindly invited to contact the instructor to check on their level before enroling in class (please contact fedscarpa@gmail.com).

Námsmat: Mæting og þátttaka í tímum 20%, heimavinna 50%, próf 30% Einnig er hægt að ljúka námskeiðinu án eininga með staðfestingu á þátttöku.

Evaluation: Attendance and participation in class, long-distance students will be evaluated from Panopto (20%), homework (50%), exam (30%). Students who do not attend the course for credits may complete it and receive an attendance certificate without taking any examination.

Efnisskrá

Kennslugögn: “Domani 1”: E-bók (mælt með) eða venjuleg bók https://www.almaedizioni.it/en/catalogue/ebooks/. Til að panta bókina þarf að skrá sig á netinu (vefsíðan er á ensku). Ef þú þarft aðstoð, hafðu samband við kennarann fedscarpa@gmail.com Val fyrir íslenska nemendur: Ítalska fyrir alla (forlagid.is
Hjálpargögn: Amtbókasafnið: kennslubækur, ítalskar bókmenntir, kvikmyndir, orðabækur. Bókasafn Háskólans: kennslubækur, orðabækur.

Textbook: “Domani 1”: the book can be purchased as Ebook (recommended) or as regular book at https://www.almaedizioni.it/en/catalogue/ebooks/. In order to buy the book, you need to register to the website(website is in English). If you may have any issue with the purchase of the book, please contact fedscarpa@gmail.com Students are strongly recommended to come to class with a good dictionary and a verb conjugation book.
Additional resources: Both Akureyri Town Library and the University Library own Italian textbooks, literature, films and dictionaries.

Dagskrá

Tími: Þri. og fim. frá 17. sept.-7. nóv.. kl. 16.30-18:15. (ekki kennsla 8., 10. og 15. okt).
Stofa: L202 - 2. hæð á Sólborg

Kennarar

Federica Scarpa, BA í ítölsku og heimspeki með áherslu á mannfræði og málfræði og MA í heimskautalögfræði.

Federica Scarpa, graduated with honours in Italian Letters and Philosophy at Università Ca’ Foscari di Venezia, with special focus on Cultural/Social Anthropology and Ethno-linguistics. MA in Polar Law.

Kostnaður

Verð:  55.000 kr. Frítt fyrir nemendur HA. Free of charge for HA students.

Upphafsdagur

There a no startdates for this programme yet.

Áhugavert námskeið sem vert er að skoða