-
Tímalengd
6 vikurNámsskeiðs gjald
kr 90.000
Yfirlit
Námskeiðið hefst 10. september 2025.
Þetta námskeið er sniðið fyrir einstaklinga sem vilja auka færni sína í ítölsku. Það er sérstaklega hentugt fyrir nemendur sem hafa lokið ítölsku A1 með góðum árangri eða hafa fyrri reynslu af ítölskunámi. Meginmarkmið námskeiðsins er að auðvelda samtal á ítölsku með háþróaðri málfræði og orðaforða.
This course is tailored for individuals seeking to enhance their proficiency in the Italian language. It is particularly suitable for students who have successfully completed Italian A1 or have prior experience with Italian studies. The primary aim of the course is to facilitate conversation in Italian with advanced grammar and vocabolary.
Hagnýtar upplýsingar
Námskeiðið fer fram á ensku og hentar því jafnt innlendum sem erlendum þátttakendum. Námskeiðið er ígildi 5 ECTS.
Fyrirkomulag fjarnáms
Námskeiðið er kennt eingöngu í fjarnámi og er kennt á ensku. Notast er við kennslubókina Dieci A2, efni er aðgengilegt á kennsluvef námskeiðsins og rafrænir kennslufundir eru tvisvar til þrisvar í viku.
Þátttakendur þurfa að kaupa rafbókin Dieci A2 : https://www.blinklearning.com/coursePlayer/curso2.php?idcurso=2451276
Inntökuskilyrði
Students need to know basic Italian skills or previous study in Italian language.
Dagskrá
Zoom tímar fara fram á þessum dögum kl. 16:00-18:00
Week 1
Lesson 1 – 10th September
Lesson 2 – 12th September
Week 2
Lesson 3 – 15th September
Lesson 4 – 17th September
Lesson 5 – 19th September
Week 3
Lesson 6 – 22nd September
Lesson 7 – 24th September
Lesson 8 – 26th September
Week 4
Lesson 9 – 29th September
Lesson 10 – 1st October
Lesson 11 – 3rd October
Week 5
Lesson 12 – 13th October
Lesson 13 – 14th October
Lesson 14 – 17th October
Final Exam – 30th October
Kennarar
Kostnaður
Verð á námskeiðið er 90.000 kr.
Athugið að mögulegt er að sækja um styrki fyrir náminu til stéttafélagsins þíns.
Umsagnir um námskeið
Students from previous years appreciated the innovative teaching methodologies and how fast they get able to have basic conversation with native speakers.
Áhugavert námskeið sem vert er að skoða