fbpx

Innri úttektir fyrir stofnanir og fyrirtæki

- Stjórnun og færni

Efnisskrá

Gerð innri úttekta á stjórnunarkerfum. Tekið er mið af nýrri útgáfu ISO 9001 staðalsins.
Ætlað þeim sem annast innri úttektir á stjórnunarkerfum og hafa grunnþekkingu á gæðastjórnun og stjórnunarstöðlum s.s. ISO 9000, ISO 14000, ISO 22000, ISO 27001, OHSAS 18000 eða ISO 17000 (staðla um stjórnun gæða, umhverfismála, matvælaöryggis, upplýsingaöryggis, vinnuöryggis eða fyrir faggilda starfsemi).
Námskeiðið gagnast líka þeim sem eru að vinna með Jafnlaunavottunarstaðalinn ÍST 85.

Æskilegt er að þátttakendur hafi aðgang að þeim staðli sem unnið er með á þeirra vinnustað.

Námskeið í samstarfi við Gæðastjórnunarfélag Norðurlands.

Kennarar

Kjartan J. Kárason, framkvæmdastjóri hjá Vottun hf. og Einar Ragnar Sigurðsson, gæðastjóri hjá Staka ehf.

Planning

Námskeiðið verður haldið á Sólborg HA stofu M202 þriðjudaginn 19. mars kl. 8:30-17. 

Kostnaður

Almennt verð: 56.500 kr. Verð fyrir félagsmenn í Gæðastjórnunarfélagi Norðurlands: 53.000 kr.

Upphafsdagur

There a no startdates for this programme yet.

Áhugavert námskeið sem vert er að skoða