Nám við UHI
Símenntun HA hefur verið í farsælu samstarfi við University of the Highlands and Islands (UHI) frá því haustið 2020 með nám á meistrastigi í fjarnámi. Úrval náms hefur stóraukist á þessum fáu árum og hefur fjöldi nemenda útskriftast úr MBA námi við UHI í gegnum Símenntun. Allar námsleiðir sem eru í boði eru 100% fjarnám og hentar því fólki hvar sem er í heiminum. Hér má finna yfirlit yfir þær námsleiðir sem í boði eru í gegnum okkur:
- MBA nám á fimm mismunandi línum
- Aviation
- Environment
- Executive
- Renewable Energy
- Resilience
- MSc í Mannauðsstjórnun
- Diplóma í Leiðtogafærni í heilbrigðisþjónustu á meistarastigi
- MSc í Verkfræði á þrem mismunandi línum
- Mechanical Engineering
- Electrical Engineering
- General Engineering
- MSc í Sjálfbærni á fimm mismunandi línum
- Extreme Weather
- Sustainability and Rural Regeneration
- Net Zero Communities
- Sustainable Mountain Development
- Sustainable Energy Solutions
Ýttu á rauða textann til að skoða nánar um hvert nám.
Allt nám við UHI hefst 1. september 2025 og lýkur skráningarfresti 31. júlí 2025. Ef þú vilt vita meira um eitthvað nám við UHI, sendu okkur þá línu á smha@smha.is og við heyrum í þér eins fljótt og auðið er 🙂

