fbpx
Kristján Þorvaldsson

Kristján Þorvaldsson


Kynning á kennaranum

Kristján Þorvaldsson hefur starfað við stjórnun upplýsingatækni í yfir 15 ár og leitt stór stafræn umbreytingarverkfni bæði í einkageira og hinum opinbera. Kristján starfar sem sviðsstjóri Upplýsingatæknisviðs hjá Sjúkratryggingum, ásamt því að vera stundakennari í verkefnastjórnun í grunnnámi í viðskiptafræði við Háskóla Íslands svo og að vera vottunarmaður í IPMA C og D vottun hjá Verkefnastjórnunarfélagi Íslands. Kristján er með BS gráðu í rafmagns- og tölvuverkfræði og MS gráðu í stjórnun og stefnumótun frá Háskóla Íslands. Að auki er hann með C vottun í verkefnastjórnun frá IPMA.