fbpx
Halldóra Rut Baldursdóttir

Halldóra Rut Baldursdóttir


Kynning á kennaranum

Halldóra Rut Baldursdóttir, MPM, eigandi TÝRA verkefnastýring

Halldóra Rut vann þarfagreiningu í samstarfi við GynaMedica og TÝRU verkefnastýringu á sviði heilbrigðis kvenna í tengslum við atvinnulífið og breytingaskeiðið í lokaverkefni sínu við MPM nám Háskólans í Reykjavík. Hún hefur áralanga reynslu í verkefnastjórnun fjölbreyttra verkefna, markaðsstýringu og framleiðslu. ​Hún er menntuð í verkefnastjórnun (MPM), listrænni hugsjón við sviðslistabraut Listaháskóla Íslands og hefur tekið aukafög í lögfræði og stjórnmálafræði ásamt því að hafa reynslu af ólíkum miðlum lista og menningar. 

​Sérstaða Halldóru er hópafl eininga, einkum við að efla einstaklinga og teymi til að takast á við krefjandi verkefni þar sem rík áhersla er á lausnamiðaða hugsun og árangursríkar nálganir og aðgerðir. Hún hefur einskæran áhuga á aflfræði hópa, hámarksafköstum einstaklinga, breytingastjórnun, gæðastjórnun, umbótaferlum og vellíðan allra sem koma að verkefni.