fbpx
Ásgeir  H Ingólfsson

Ásgeir H Ingólfsson


Kynning á kennaranum

Ásgeir H Ingólfsson er blaðamaður, ljóðskáld, þýðandi og allrahanda textamaður, sem hefur líka unnið við kennslu, bóksölu, sjónvarpsþáttagerð og sem prikastrákur. Hann hefur áhuga á bókmenntum, kvikmyndum og fótbolta og safnar bjórmottum og skrítnum Austur-Evrópskum borgum. Hann er búsettur í Prag en er líka reglulega á Akureyri.