Nýjustu fréttir
„Við höfum séð fólk blómstra – ekki bara í starfi, heldur sem einstaklingar“
„Við hófum samstarf við Símenntun Háskólans á Akureyri haustið 2011, þegar fyrsti hópurinn hóf nám í Verkefnastjórnun og leiðtogaþjálfun, eða VOGL eins og það er stundum kallað. Þetta voru 18 einstaklingar, allir af Norðausturlandi – frá Akureyri, Egilsstöðum, Fjarðarbyggð, Húsavík og Tröllaskaga. Frábær hópur sem lagði grunn að því sem…
Sjá meiraSMHA og SÍSP hefja samstarf um endurmenntun starfsfólks sparisjóða
Símenntun Háskólans á Akureyri (SMHA) og Samband Íslenskra Sparisjóða (SÍSP) hafa undirritað samstarfssamning um markvissa endurmenntun og símenntun fyrir starfsfólk sparisjóða víðs vegar um landið. Markmið samstarfsins er að bjóða upp á sérsniðna fræðslu sem eflir faglega hæfni, styður við persónulegan og faglegan vöxt og bætir þjónustugæði í fjármálageiranum. Samstarfið…
Sjá meiraHeyrnarfræði á Háskóladeginum
Þann 12. mars s.l. var Háskóladagurinn haldinn í Háskólanum á Akureyri og mættum við frá Símenntun HA með kynningu á grunnnáminu í heyrnarfræði við Örebro háskóla í Svíþjóð sem er í boði í gegnum okkur í blönduðu fjarnámi. Allir háskólar landsins standa að Háskóladeginum og er tilgangurinn að kynna fjölbreytt…
Sjá meiraMatthildur Ásmundardóttir Bæjarstjóri Hornafjarðar
Nám í verkefnastjórnun og leiðtogaþjálfun er gott nám fyrir þá sem vilja fá nothæf verkfæri í stjórnunarstörfum, ég stýrði stefnumótunarvinnu hjá mínu fyrirtæki strax að loknu námi en annars hefði verið keypt utanað komandi ráðgjöf. Námið hefur gert mig að betri stjórnanda og aukið möguleika mína á atvinnumarkaðnum.
Vilhelm Adolfsson Verkefnastjóra Einingar Iðju
Ég frétti af Verkefna og leiðtoganámskeiðinu í gegnum vinnufélaga sem mælti eindregið með því að ég myndi fara á. Ég hafði samband við Símenntun HA til að athuga hvort að ég væri gjaldgengur í námið, en það voru óþarfar áhyggjur. Ég lærði að vera agaðri í vinnubrögðum, fékk aukið sjálfstraust, sjálfsöryggi og skilning á sjálfum…
Júlíus Freyr Theodórsson Leiðsögumaður
Leiðsögunámið hjá Símenntun HA er vel skipulagt, hagnýtt og krefjandi nám sem að opnaði mér dyr að ögrandi og skemmtilegum starfsvettvangi með óteljandi möguleikum