fbpx

Næstu námskeið

Nýjustu fréttir

Mikið fjör í leiðsögunáminu

mars 21, 2024

Síðasta önnin er langt komin í leiðsögunámi Símenntunar HA. Áhugaverðar staðlotur voru í byrjun janúar og mars með ótal fyrirlesurum úr bæjarfélaginu og nágrenni. Einnig voru heimsóknir á söfn, í kirkjur og fyrirtæki á Akureyri, svo og æfingaferðir í rútu og gengið um Innbæinn. Mikilvægt er að leiðsögumenn kunni ekki…

Sjá meira

Ný diplóma fyrir heilbrigðisstarfsfólk

mars 20, 2024

Við höfum opnað fyrir skráningar í nýtt nám við UHI, Leiðtogafærni í heilbrigðisþjónustu. Námið er hannað með því markmiði að þróa árangursríka leiðtogahæfileika og -getu, sem er lykilatriði til þess að bæta árangur og gæði þjónustu, sérstaklega innan heilbrigðisstofnanna og -fyrirtækja. Diplóman samanstendur af þrem áföngum við UHI Inverness í…

Sjá meira

UHI tengsla hittingur

mars 14, 2024

100% fjarnám hljómar frábærlega, að geta gert allt á þeim tíma sem manni hentar og vera óháður öðrum en við vitum líka hversu mikilvægt það er að finna stuðning og geta leitað til samnemenda, sérstaklega þegar maður er einn í sínum heimi að læra. Þann 8. mars fórum við frá…

Sjá meira

Matthildur Ásmundardóttir Bæjarstjóri Hornafjarðar

Nám í verkefnastjórnun og leiðtogaþjálfun er gott nám fyrir þá sem vilja fá nothæf verkfæri í stjórnunarstörfum, ég stýrði stefnumótunarvinnu hjá mínu fyrirtæki strax að loknu námi en annars hefði verið keypt utanað komandi ráðgjöf. Námið hefur gert mig að betri stjórnanda og aukið möguleika mína á atvinnumarkaðnum.

Vilhelm Adolfsson Verkefnastjóra Einingar Iðju

Ég frétti af Verkefna og leiðtoganámskeiðinu í gegnum vinnufélaga sem mælti eindregið með því að ég myndi fara á. Ég hafði samband við Símenntun HA til að athuga hvort að ég væri gjaldgengur í námið, en það voru óþarfar áhyggjur. Ég lærði að vera agaðri í vinnubrögðum, fékk aukið sjálfstraust, sjálfsöryggi og skilning á sjálfum…

Júlíus Freyr Theodórsson Leiðsögumaður

Leiðsögunámið hjá Símenntun HA er vel skipulagt, hagnýtt og krefjandi nám sem að opnaði mér dyr að ögrandi og skemmtilegum starfsvettvangi með óteljandi möguleikum